Gallabuxur, hattar og jakkar í uppáhaldi Ritstjórn skrifar 11. janúar 2018 11:15 Glamour/Getty Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour
Brooklyn Beckham á ekki langt að sækja tískuáhugann, en hann er, eins og kunnugt er, sonur Beckham hjónanna. Victoria Beckham er fatahönnuður, og David Beckham hefur verið andlit margra tískufyrirtækja og er að prófa sig áfram með sín eigin merki. Brooklyn virðist alltaf sækja í gallabuxur, gallajakka og hatta, en hann lítur ótrúlega vel út í frökkum líka. Fatastíllinn hans er einfaldur og hann er ekkert að flækja málin, og skellir sér yfirleitt í hvítan stuttermabol eða einfalda skyrtu yfir. Brooklyn Beckham og kærastan hans og leikkonan, Chloé Moritz
Mest lesið Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour