Klæddist breskri hönnun Ritstjórn skrifar 10. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Fjölmiðlar og almenningur í Bretlandi, já eða á heimsvísu, er að gíra sig upp fyrir konunglegt brúðkaup á vormánuðum en þau Meghan Markle og Harry Bretaprins vekja athygli hvert sem þau fara. Fyrsta opinberlega heimsókn tilvonandi hjónanna á þessu ári var á útvarpsstöð í Peckham í byrjun vikunnar og vakti klæðaburður Markle athygli að venju. Hún hefur hingað til valið að klæðast bandarískum eða kanadískum merkjum en í þetta sinn valdi hún að blanda inn breskri hönnun líka. Kápan var frá kanadíska merkinu Smythe og seldist upp um leið, toppurinn frá Marks & Spencer, buxur frá Burberry og svo trefill frá Jigsaw, merki sem einmitt er uppáhaldi hjá tilvonandi svilkonu hennar Katrínar prinsessu. Tengdar fréttir Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Kærasta Harry Bretaprins hefur haldið uppi lífstílsbloggi seinustu þrjú ár. 9. apríl 2017 10:00 Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00 Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Hvítur er einn vinsælasti litur vetrarins. 12. desember 2017 17:30 „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Meghan Markle talar um ástina sína, Harry Bretaprins, í forsíðuviðtali Vanity Fair 5. september 2017 11:30 Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Förum yfir bestu dress Meghan, sem er klassísk og kvenleg í klæðaburði 27. nóvember 2017 11:15 Gaf drottningunni syngjandi hamstur Meghan Markle er strax farin að setja sinn svip á bresku konungsfjölskylduna 9. janúar 2018 20:00 Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour
Fjölmiðlar og almenningur í Bretlandi, já eða á heimsvísu, er að gíra sig upp fyrir konunglegt brúðkaup á vormánuðum en þau Meghan Markle og Harry Bretaprins vekja athygli hvert sem þau fara. Fyrsta opinberlega heimsókn tilvonandi hjónanna á þessu ári var á útvarpsstöð í Peckham í byrjun vikunnar og vakti klæðaburður Markle athygli að venju. Hún hefur hingað til valið að klæðast bandarískum eða kanadískum merkjum en í þetta sinn valdi hún að blanda inn breskri hönnun líka. Kápan var frá kanadíska merkinu Smythe og seldist upp um leið, toppurinn frá Marks & Spencer, buxur frá Burberry og svo trefill frá Jigsaw, merki sem einmitt er uppáhaldi hjá tilvonandi svilkonu hennar Katrínar prinsessu.
Tengdar fréttir Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Kærasta Harry Bretaprins hefur haldið uppi lífstílsbloggi seinustu þrjú ár. 9. apríl 2017 10:00 Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00 Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Hvítur er einn vinsælasti litur vetrarins. 12. desember 2017 17:30 „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Meghan Markle talar um ástina sína, Harry Bretaprins, í forsíðuviðtali Vanity Fair 5. september 2017 11:30 Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Förum yfir bestu dress Meghan, sem er klassísk og kvenleg í klæðaburði 27. nóvember 2017 11:15 Gaf drottningunni syngjandi hamstur Meghan Markle er strax farin að setja sinn svip á bresku konungsfjölskylduna 9. janúar 2018 20:00 Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour
Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Kærasta Harry Bretaprins hefur haldið uppi lífstílsbloggi seinustu þrjú ár. 9. apríl 2017 10:00
Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Meghan Markle talar um ástina sína, Harry Bretaprins, í forsíðuviðtali Vanity Fair 5. september 2017 11:30
Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Förum yfir bestu dress Meghan, sem er klassísk og kvenleg í klæðaburði 27. nóvember 2017 11:15
Gaf drottningunni syngjandi hamstur Meghan Markle er strax farin að setja sinn svip á bresku konungsfjölskylduna 9. janúar 2018 20:00