Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Sónar 2018: Laugardagskvöldið Glamour Ertu drusla? Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Brot af því besta frá götutískunni í New York Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Sónar 2018: Laugardagskvöldið Glamour Ertu drusla? Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Brot af því besta frá götutískunni í New York Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour