Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour