Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Ritstjórn skrifar 28. janúar 2018 21:00 Glamour/Getty Leikaraparið Jamie Fox og Katie Holmes kom í fyrsta sinn saman á opinberan viðburð í fyrirpartý fyrir Grammy verðlaunahátíðina í gærkvöldi. Þau hafa verið par um nokkurt skeið en haldið sambandinu frá kastljósi fjölmiðla síðan þau byrjuðu saman. Holmes var síðast gift leikaranum Tom Cruise og eiga þau saman dótturina Suri Cruise. Hjónabandið var mikið í sviðljósinu og skilnaðurinn varð að miklu fjölmiðlafári árið 2012. Fox og Holmes hafa verið vinir lengi en samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs þá breyttist vinskapurinn í rómans árið 2013. Það var því löngu orðið tímabært fyrir parið að opinbera ást sína - og af myndunum að dæma líður þeim svo sannarlega vel saman. Grammy Mest lesið Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour
Leikaraparið Jamie Fox og Katie Holmes kom í fyrsta sinn saman á opinberan viðburð í fyrirpartý fyrir Grammy verðlaunahátíðina í gærkvöldi. Þau hafa verið par um nokkurt skeið en haldið sambandinu frá kastljósi fjölmiðla síðan þau byrjuðu saman. Holmes var síðast gift leikaranum Tom Cruise og eiga þau saman dótturina Suri Cruise. Hjónabandið var mikið í sviðljósinu og skilnaðurinn varð að miklu fjölmiðlafári árið 2012. Fox og Holmes hafa verið vinir lengi en samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs þá breyttist vinskapurinn í rómans árið 2013. Það var því löngu orðið tímabært fyrir parið að opinbera ást sína - og af myndunum að dæma líður þeim svo sannarlega vel saman.
Grammy Mest lesið Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour