Elton John, Miley Cyrus, Lady Gaga. Kendrick Lamar, U2, Sam Smith og Rihanna eru meðal þeirra sem munu koma fram en kynnir er enginn annar en James Corden. Þá er nokkuð víst að þau Jay Z og Beyoncé munu mæta en hann er meðal tilnefndra í ár.
Að sjálfsögðu ætlar Glamour að fylgjast rauða dreglinum en sagan sýnir okkur að tónlistarfólk er óhræddara en aðrir við að taka áhættur þegar kemur fatavali. Við tókum saman nokkur af eftirminnilegstu flíkum Grammy verðlaunana í gegnum tíðina.







