Íbúum Höfðaborgar sagt að skrúfa fyrir klósettkassana Kjartan Kjartansson skrifar 26. janúar 2018 18:28 Meira en helmingur íbúa Höfðaborgar hefur notað meira vatn en yfirvöld hafa mælt með. Hámarkið verður lækkað í næsta mánuði. Vísir/AFP Yfirvöld í Höfðaborg í Suður-Afríku hafa hvatt borgarbúa til þess að spara vatn líkt og líf þeirra liggi við. Þeim hefur meðal annars verið ráðlagt að skrúfa fyrir vatn í klósett. Alvarlegur þurrkur er við það að tæma vatnsból borgarinnar. Fimmtíu lítra hámark á vatnsnotkun tekur gildi í næstu viku. Fram að þessu hefur verið mælst til þess að fólk noti ekki meira en 87 lítra á dag en ekki hafa allir farið eftir því. Áætlað er að manneskja noti um fimmtán lítra á mínútu í sturtu og svipað magn í hvert skipti hún sturtar niður klósettinu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Helen Zille, forseti héraðsstjórnarinnar, segir að ef allir haldi sig innan þeirra marka verði hægt að forðast að skrúfa þurfi fyrir vatn til borgarinnar. Að óbreyttu tæmist vatnsból borgarinnar 12. apríl. Zille leggur til að borgarbúa nýti vatn úr uppvaski til að fylla á vatnskassa klósetta og að enginn eigi að fara í sturtu oftar en tvisvar í viku. „Þið þurfið að spara vatn eins og líf ykkar liggi við vegna þess að það gerir það,“ segir hún. Þurrkurinn sem þjakar Höfðaborg er sá versti í heila öld. Úrkoma hefur verið með minsta móti í þrjú ár. Loftslagsmál Suður-Afríka Tengdar fréttir Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. 16. janúar 2018 11:30 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Yfirvöld í Höfðaborg í Suður-Afríku hafa hvatt borgarbúa til þess að spara vatn líkt og líf þeirra liggi við. Þeim hefur meðal annars verið ráðlagt að skrúfa fyrir vatn í klósett. Alvarlegur þurrkur er við það að tæma vatnsból borgarinnar. Fimmtíu lítra hámark á vatnsnotkun tekur gildi í næstu viku. Fram að þessu hefur verið mælst til þess að fólk noti ekki meira en 87 lítra á dag en ekki hafa allir farið eftir því. Áætlað er að manneskja noti um fimmtán lítra á mínútu í sturtu og svipað magn í hvert skipti hún sturtar niður klósettinu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Helen Zille, forseti héraðsstjórnarinnar, segir að ef allir haldi sig innan þeirra marka verði hægt að forðast að skrúfa þurfi fyrir vatn til borgarinnar. Að óbreyttu tæmist vatnsból borgarinnar 12. apríl. Zille leggur til að borgarbúa nýti vatn úr uppvaski til að fylla á vatnskassa klósetta og að enginn eigi að fara í sturtu oftar en tvisvar í viku. „Þið þurfið að spara vatn eins og líf ykkar liggi við vegna þess að það gerir það,“ segir hún. Þurrkurinn sem þjakar Höfðaborg er sá versti í heila öld. Úrkoma hefur verið með minsta móti í þrjú ár.
Loftslagsmál Suður-Afríka Tengdar fréttir Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. 16. janúar 2018 11:30 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. 16. janúar 2018 11:30