Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour