Ármann leiðir lista Sjálfstæðismanna í Kópavogi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2018 21:31 Ármann Kr. Ólafsson er bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. vísir/anton Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fara fram þann 26. maí. Fulltrúaráð flokksins í Kópavogi samþykkti lista Sjálfstæðismanna á fundi fyrr í kvöld. Í öðru sæti listans er Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar, Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri, er í þriðja sæti, Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi, er í fjórða sæti, Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi, er í fimmta sæti og í því sjötta er Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi. „Fulltrúaráðið ákvað í nóvember síðastliðnum að framboðslisti skyldi valinn með uppstillingu að þessu sinni og var níu manna uppstillingarnefnd falið að gera tillögu að framboðslista. Auglýst var eftir framboðum og gáfu alls 22 einstaklingar kost ár sér. Ragnheiður S. Dagsdóttir, formaður uppstillingarnefndar, kynnti tillögu nefndarinnar og tók fram að kynjaskiptingin væri jöfn, hvort sem horft væri til efstu sex eða efstu tólf sæta listans. Meðalaldur á listanum væri 47 ár, þetta væri reynslumikill hópur og mikil fjölbreytni einkenndi starfssvið og menntun frambjóðenda,“ segir í tilkynningu frá fulltrúaráðinu en framboðslistann má sjá hér fyrir neðan.1. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri2. Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar3. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri4. Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi5. Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi6. Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi7. Andri Steinn Hilmarsson, blaðamaður og háskólanemi8. Júlíus Hafstein, fyrrverandi skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu9. Halla Karí Hjaltested, framkvæmdastjóri10. Davíð Snær Jónsson, nemandi og grafískur miðlari11. Bergþóra Þórhallsdóttir, deildarstjóri12. Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur13. Kristinn Þór Ingvason, kerfis- og viðskiptafræðingur14. Signý S. Skúladóttir, sölu- og markaðsstjóri15. Kristinn Örn Sigurðsson, nemi16. Valdís Gunnarsdóttir, hagfræðingur17. Jón Haukur Ingvason, framkvæmdastjóri18. Óli M. Lúðvíksson. skrifstofustjóri19. Hannes Þórður Þorvaldsson, lyfjafræðingur20. Lárus Axel Sigurjónsson, flotastýring akstursþjónustu Strætó bs.21. Stefán S. Konráðsson, framkvæmdastjóri22. Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fara fram þann 26. maí. Fulltrúaráð flokksins í Kópavogi samþykkti lista Sjálfstæðismanna á fundi fyrr í kvöld. Í öðru sæti listans er Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar, Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri, er í þriðja sæti, Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi, er í fjórða sæti, Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi, er í fimmta sæti og í því sjötta er Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi. „Fulltrúaráðið ákvað í nóvember síðastliðnum að framboðslisti skyldi valinn með uppstillingu að þessu sinni og var níu manna uppstillingarnefnd falið að gera tillögu að framboðslista. Auglýst var eftir framboðum og gáfu alls 22 einstaklingar kost ár sér. Ragnheiður S. Dagsdóttir, formaður uppstillingarnefndar, kynnti tillögu nefndarinnar og tók fram að kynjaskiptingin væri jöfn, hvort sem horft væri til efstu sex eða efstu tólf sæta listans. Meðalaldur á listanum væri 47 ár, þetta væri reynslumikill hópur og mikil fjölbreytni einkenndi starfssvið og menntun frambjóðenda,“ segir í tilkynningu frá fulltrúaráðinu en framboðslistann má sjá hér fyrir neðan.1. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri2. Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar3. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri4. Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi5. Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi6. Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi7. Andri Steinn Hilmarsson, blaðamaður og háskólanemi8. Júlíus Hafstein, fyrrverandi skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu9. Halla Karí Hjaltested, framkvæmdastjóri10. Davíð Snær Jónsson, nemandi og grafískur miðlari11. Bergþóra Þórhallsdóttir, deildarstjóri12. Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur13. Kristinn Þór Ingvason, kerfis- og viðskiptafræðingur14. Signý S. Skúladóttir, sölu- og markaðsstjóri15. Kristinn Örn Sigurðsson, nemi16. Valdís Gunnarsdóttir, hagfræðingur17. Jón Haukur Ingvason, framkvæmdastjóri18. Óli M. Lúðvíksson. skrifstofustjóri19. Hannes Þórður Þorvaldsson, lyfjafræðingur20. Lárus Axel Sigurjónsson, flotastýring akstursþjónustu Strætó bs.21. Stefán S. Konráðsson, framkvæmdastjóri22. Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira