Háspenna í Valsheimilinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. janúar 2018 21:15 Hallveig Jónsdóttir skoraði 7 stig í kvöld Vísir/Eyþór Valur sigraði Skallagrím í hörkuspennandi leik í Valsheimilinu í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Mikið jafnræði var með liðunum í upphafi og var staðan að loknum fyrsta leikhluta 23-20 fyrir Val. Skallagrímskonur skelltu hins vegar í lás í öðrum leikhluta og leyfði Valskonum aðeins að skora 10 stig. Á meðan skoruðu þær 23 og var staðan í hálfleik því 33-43 fyrir Skallagrím. Heimakonur komu sterkari út úr leikhléinu og náðu að vinna sig aftur inn í leikinn, þær unnu þriðja leikhluta með fimm stigum og var staðan fyrir síðasta fjórðunginn 56-61. Valskonur jöfnuðu leikinn strax í upphafi fjórða leikhluta og eftir það var leikurinn í járnum, liðin skiptust á að hafa yfirhöndina. Svo fór að lokum að Valur vann 77-73 sigur. Valur er því enn á toppi deildarinnar með 26 stig. Skallagrímur er hins vegar í sjötta sæti með 14 stig, sex stigum frá sæti í úrslitakeppninni. Í Smáranum tók Breiðablik á móti Keflavík í leik sem byrjaði mjög spennandi og var hnífjafn allan fyrri hálfleikinn. Staðan í leikhléi var 36-33 fyrir heimakonur í Breiðabliki. Gestirnir úr Keflavík sýndu styrk sinn í seinni hálfleik og fóru hægt og rólega að taka fram úr. Góð vörn tryggði að Blikar skoruðu aðeins 11 stig í þriðja leikhluta og svo fór að lokum að Keflavík vann 65-81 sigur. Keflavík er tveimur stigum á eftir Val í þriðja sæti deildarinnar. Blikar eru í 5. sæti með 16 stig, fjórum stigum frá Stjörnunni í fjórða sætinu.Valur-Skallagrímur 77-73 (23-20, 10-23, 23-18, 21-12)Valur: Aalyah Whiteside 35/12 fráköst/3 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/5 fráköst/11 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 7/11 fráköst/3 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 7/6 fráköst/4 varin skot, Ásta Júlía Grímsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Ragnheiður Benónísdóttir 1.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 32/17 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/10 fráköst/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figueroa Sicat 6/4 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3, Bríet Lilja Sigurðardóttir 2.Breiðablik-Keflavík 65-81 (17-20, 19-13, 11-25, 18-23) Breiðablik: Sóllilja Bjarnadóttir 18/12 fráköst/6 stoðsendingar, Ivory Crawford 17/10 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 11/12 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Melkorka Sól Péturdóttir 1.Keflavík: Brittanny Dinkins 32/7 fráköst/5 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 21/7 fráköst/5 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 12/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 5, Katla Rún Garðarsdóttir 4, Embla Kristínardóttir 3/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Valur sigraði Skallagrím í hörkuspennandi leik í Valsheimilinu í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Mikið jafnræði var með liðunum í upphafi og var staðan að loknum fyrsta leikhluta 23-20 fyrir Val. Skallagrímskonur skelltu hins vegar í lás í öðrum leikhluta og leyfði Valskonum aðeins að skora 10 stig. Á meðan skoruðu þær 23 og var staðan í hálfleik því 33-43 fyrir Skallagrím. Heimakonur komu sterkari út úr leikhléinu og náðu að vinna sig aftur inn í leikinn, þær unnu þriðja leikhluta með fimm stigum og var staðan fyrir síðasta fjórðunginn 56-61. Valskonur jöfnuðu leikinn strax í upphafi fjórða leikhluta og eftir það var leikurinn í járnum, liðin skiptust á að hafa yfirhöndina. Svo fór að lokum að Valur vann 77-73 sigur. Valur er því enn á toppi deildarinnar með 26 stig. Skallagrímur er hins vegar í sjötta sæti með 14 stig, sex stigum frá sæti í úrslitakeppninni. Í Smáranum tók Breiðablik á móti Keflavík í leik sem byrjaði mjög spennandi og var hnífjafn allan fyrri hálfleikinn. Staðan í leikhléi var 36-33 fyrir heimakonur í Breiðabliki. Gestirnir úr Keflavík sýndu styrk sinn í seinni hálfleik og fóru hægt og rólega að taka fram úr. Góð vörn tryggði að Blikar skoruðu aðeins 11 stig í þriðja leikhluta og svo fór að lokum að Keflavík vann 65-81 sigur. Keflavík er tveimur stigum á eftir Val í þriðja sæti deildarinnar. Blikar eru í 5. sæti með 16 stig, fjórum stigum frá Stjörnunni í fjórða sætinu.Valur-Skallagrímur 77-73 (23-20, 10-23, 23-18, 21-12)Valur: Aalyah Whiteside 35/12 fráköst/3 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/5 fráköst/11 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 7/11 fráköst/3 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 7/6 fráköst/4 varin skot, Ásta Júlía Grímsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Ragnheiður Benónísdóttir 1.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 32/17 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11/10 fráköst/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figueroa Sicat 6/4 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3, Bríet Lilja Sigurðardóttir 2.Breiðablik-Keflavík 65-81 (17-20, 19-13, 11-25, 18-23) Breiðablik: Sóllilja Bjarnadóttir 18/12 fráköst/6 stoðsendingar, Ivory Crawford 17/10 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 11/12 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 8, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Melkorka Sól Péturdóttir 1.Keflavík: Brittanny Dinkins 32/7 fráköst/5 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 21/7 fráköst/5 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 12/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 5, Katla Rún Garðarsdóttir 4, Embla Kristínardóttir 3/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira