Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour