Draumakjólar frá hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 24. janúar 2018 17:00 Glamour/Getty Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru svo sannarlega draumi líkastir. Það eru fáir sem fá tækifæri til að klæðast þessum íburðamiklu kjólum sem margir hverjir eru eins og listaverk. Einna helst eru það stjörnurnar sem ganga rauða dregilinn sem fá tækifæri til að klæðast þessum dásemdarkjólum. Það er samt allt í lagi að láta sig dreyma og mögulega fá innblástur frá þessum fögru flíkum - mögulega er tilefni framundan - brúðkaup kannski? Hér er smá brot af bestu kjólunum frá hátískuvikunni í París:Ralph & RussoRalph & RussoChanelChanelSchiaparelliGiambattista ValliJean Paul Gaultier.Giambattista Valli. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour
Kjólarnir sem sýndir eru á Haute Couture vikunni í París eru svo sannarlega draumi líkastir. Það eru fáir sem fá tækifæri til að klæðast þessum íburðamiklu kjólum sem margir hverjir eru eins og listaverk. Einna helst eru það stjörnurnar sem ganga rauða dregilinn sem fá tækifæri til að klæðast þessum dásemdarkjólum. Það er samt allt í lagi að láta sig dreyma og mögulega fá innblástur frá þessum fögru flíkum - mögulega er tilefni framundan - brúðkaup kannski? Hér er smá brot af bestu kjólunum frá hátískuvikunni í París:Ralph & RussoRalph & RussoChanelChanelSchiaparelliGiambattista ValliJean Paul Gaultier.Giambattista Valli.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour