Smitaðist af HIV í Brasilíu: Fékk að fara til Íslands til að deyja Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2018 15:45 Ragnar Erling fór út sem burðardýr til Brasilíu árið 2009. Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. Ragnar var tekinn með tæplega sex kíló af kókaíni í farangri sínum á alþjóðaflugvellinum í Recife í Brasilíu árið 2009, þá 24 ára gamall. Ragnar fór rakleitt í fangelsi og í framhaldinu af því fékk hann inn á meðferðarheimili. Næstu fjögur árin var hann fastur í Brasilíu en það voru erfið veikindi sem komu honum heim til Íslands af mannúðarástæðum. „Svo byrjaði ég að verða rosalega mikið veikur. Ég man ég lá í sófanum með blússandi hita, kastaði öllu upp. Það var eitthvað sem sagði við mig innst inni hvað væri að en ég var í algjörri afneitum,“ sagði Ragnar í þættinum. Ragnar var í mikilli neyslu úti í Brasilíu og hvarf oft á tíðum í eina til tvær viku af meðferðarheimilinu. Prófið jákvætt „Mér var rúllað inn á heilsugæsluna á hjólastól og ég sýni lækninum strax útbrot sem ég var kominn með á fótleggina. Ég sá að hann skrifaði niður á blað HIV-próf. Þá voru teknar nokkrar prufur og allskonar. Svo var ég mættur inn í herbergi með hjúkrunarfræðingi og sá á blaðinu að prófið var jákvætt,“ segir Ragnar sem segist hafa verið mjög veikur á þessum tímapunkti. „Þegar fjölskyldan frétti af því að ég væri svona veikur réðu þau lögfræðistofu til starfa til að fá mig heim, svo ég gæti fengið að deyja heima hjá mér.“ Þættirnir eru framleiddir af Skot Productions fyrir Stöð 2. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum á sunnudaginn. Burðardýr Tengdar fréttir Þakklátur fyrir að vera á lífi Ragnar Erling Hermannsson var handtekinn árið 2009 í Brasilíu með tæplega sex kíló af kókaíni í fórum sínum. Hann er kominn aftur til landsins, þakklátur fyrir að fá annað tækifæri. 18. október 2014 07:00 Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. Ragnar var tekinn með tæplega sex kíló af kókaíni í farangri sínum á alþjóðaflugvellinum í Recife í Brasilíu árið 2009, þá 24 ára gamall. Ragnar fór rakleitt í fangelsi og í framhaldinu af því fékk hann inn á meðferðarheimili. Næstu fjögur árin var hann fastur í Brasilíu en það voru erfið veikindi sem komu honum heim til Íslands af mannúðarástæðum. „Svo byrjaði ég að verða rosalega mikið veikur. Ég man ég lá í sófanum með blússandi hita, kastaði öllu upp. Það var eitthvað sem sagði við mig innst inni hvað væri að en ég var í algjörri afneitum,“ sagði Ragnar í þættinum. Ragnar var í mikilli neyslu úti í Brasilíu og hvarf oft á tíðum í eina til tvær viku af meðferðarheimilinu. Prófið jákvætt „Mér var rúllað inn á heilsugæsluna á hjólastól og ég sýni lækninum strax útbrot sem ég var kominn með á fótleggina. Ég sá að hann skrifaði niður á blað HIV-próf. Þá voru teknar nokkrar prufur og allskonar. Svo var ég mættur inn í herbergi með hjúkrunarfræðingi og sá á blaðinu að prófið var jákvætt,“ segir Ragnar sem segist hafa verið mjög veikur á þessum tímapunkti. „Þegar fjölskyldan frétti af því að ég væri svona veikur réðu þau lögfræðistofu til starfa til að fá mig heim, svo ég gæti fengið að deyja heima hjá mér.“ Þættirnir eru framleiddir af Skot Productions fyrir Stöð 2. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum á sunnudaginn.
Burðardýr Tengdar fréttir Þakklátur fyrir að vera á lífi Ragnar Erling Hermannsson var handtekinn árið 2009 í Brasilíu með tæplega sex kíló af kókaíni í fórum sínum. Hann er kominn aftur til landsins, þakklátur fyrir að fá annað tækifæri. 18. október 2014 07:00 Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Þakklátur fyrir að vera á lífi Ragnar Erling Hermannsson var handtekinn árið 2009 í Brasilíu með tæplega sex kíló af kókaíni í fórum sínum. Hann er kominn aftur til landsins, þakklátur fyrir að fá annað tækifæri. 18. október 2014 07:00
Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30