Ljúka þarf öllum úrbótum á verksmiðju United Silicon Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 21. janúar 2018 20:03 Greiðslustöðvun fyrirtækisins sem hefur verið í síðan í ágúst rennur út á morgun. Vísir/Anton Brink Ljúka þarf öllum úrbótum á verksmiðju United Silicon áður en framleiðsla hefst að nýju, samkvæmt nýrri ákvörðun Umhverfisstofnunar. Greiðslustöðvun fyrirtækisins sem hefur verið í síðan í ágúst rennur út á morgun. Á föstudag féllst Umhverfisstofnun á úrbótaáætlun United Silicon með skilyrðum en stofnunin stöðvaði starfsemi fyrirtækisins í byrjun september síðastliðins. Þá höfðu ítrekað komið upp lyktarvandamál, íbúum í nágrenninu til ama. Jafnframt hafði orðið fordæmalaus fjöldi frávika frá starfsleyfi á níu mánaða rekstrarsögu fyrirtækisins.Skorsteini bætt á til að minnka lyktarmengun United Silicon sendi Umhverfisstofnun úrbótaáætlun í bréfi þann 14. desember 2017 og 16. janúar 2018. Með svarbréfi Umhverfisstofnunar sem sent var United Silicon þann 19. janúar setur stofnunin fram skilyrði fyrir samþykkt úrbótaáætlunar. Skorsteini verði bætt á verksmiðjuna í þágu íbúa til að minnka lyktarmengun. Stofnunina féllst ekki á þá ósk forsvarsmanna United Silicon að fresta þeirri aðgerð fram yfir endurræsingu. Fyrirtækinu er jafnframt gert að vinna að fleiri úrbótum. Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun segir að nokkrar umbætur hafi þegar átt sér stað og telur stofnunin meðal annars að nýtt og betra reykhreinsivirki fyrir afsög frá aftöppun og steypingu í ofnhúsi sé til bóta. United Silicon Tengdar fréttir Telja starfsleyfið gefið út á fölskum forsendum Andstæðingar stóriðju í Helguvík eru að kanna réttarstöðu sína gagnvart kísilveri United Silicon í Helguvík. 3. janúar 2018 08:03 United Silicon fær framlengingu á greiðslustöðvun Greiðslustöðvunin nær til 22. janúar 2018. Fyrirtækið hafði áður fengið greiðslustöðvun í ágúst á þessu ári sem rann út í dag. 4. desember 2017 16:06 Vilja ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík Íbúar í Reykjanesbæ undirbúa nú málsókn á hendur United Silicon til að ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík. Einn af forsvarsmönnum hópsins sem stendur á bak við málsóknina segir að opinberar eftirlitsstofnanir hafi brugðist í málinu. 3. janúar 2018 18:30 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Ljúka þarf öllum úrbótum á verksmiðju United Silicon áður en framleiðsla hefst að nýju, samkvæmt nýrri ákvörðun Umhverfisstofnunar. Greiðslustöðvun fyrirtækisins sem hefur verið í síðan í ágúst rennur út á morgun. Á föstudag féllst Umhverfisstofnun á úrbótaáætlun United Silicon með skilyrðum en stofnunin stöðvaði starfsemi fyrirtækisins í byrjun september síðastliðins. Þá höfðu ítrekað komið upp lyktarvandamál, íbúum í nágrenninu til ama. Jafnframt hafði orðið fordæmalaus fjöldi frávika frá starfsleyfi á níu mánaða rekstrarsögu fyrirtækisins.Skorsteini bætt á til að minnka lyktarmengun United Silicon sendi Umhverfisstofnun úrbótaáætlun í bréfi þann 14. desember 2017 og 16. janúar 2018. Með svarbréfi Umhverfisstofnunar sem sent var United Silicon þann 19. janúar setur stofnunin fram skilyrði fyrir samþykkt úrbótaáætlunar. Skorsteini verði bætt á verksmiðjuna í þágu íbúa til að minnka lyktarmengun. Stofnunina féllst ekki á þá ósk forsvarsmanna United Silicon að fresta þeirri aðgerð fram yfir endurræsingu. Fyrirtækinu er jafnframt gert að vinna að fleiri úrbótum. Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun segir að nokkrar umbætur hafi þegar átt sér stað og telur stofnunin meðal annars að nýtt og betra reykhreinsivirki fyrir afsög frá aftöppun og steypingu í ofnhúsi sé til bóta.
United Silicon Tengdar fréttir Telja starfsleyfið gefið út á fölskum forsendum Andstæðingar stóriðju í Helguvík eru að kanna réttarstöðu sína gagnvart kísilveri United Silicon í Helguvík. 3. janúar 2018 08:03 United Silicon fær framlengingu á greiðslustöðvun Greiðslustöðvunin nær til 22. janúar 2018. Fyrirtækið hafði áður fengið greiðslustöðvun í ágúst á þessu ári sem rann út í dag. 4. desember 2017 16:06 Vilja ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík Íbúar í Reykjanesbæ undirbúa nú málsókn á hendur United Silicon til að ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík. Einn af forsvarsmönnum hópsins sem stendur á bak við málsóknina segir að opinberar eftirlitsstofnanir hafi brugðist í málinu. 3. janúar 2018 18:30 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Telja starfsleyfið gefið út á fölskum forsendum Andstæðingar stóriðju í Helguvík eru að kanna réttarstöðu sína gagnvart kísilveri United Silicon í Helguvík. 3. janúar 2018 08:03
United Silicon fær framlengingu á greiðslustöðvun Greiðslustöðvunin nær til 22. janúar 2018. Fyrirtækið hafði áður fengið greiðslustöðvun í ágúst á þessu ári sem rann út í dag. 4. desember 2017 16:06
Vilja ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík Íbúar í Reykjanesbæ undirbúa nú málsókn á hendur United Silicon til að ógilda starfsleyfi kísilversins í Helguvík. Einn af forsvarsmönnum hópsins sem stendur á bak við málsóknina segir að opinberar eftirlitsstofnanir hafi brugðist í málinu. 3. janúar 2018 18:30