Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi! Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour
Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi!
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour