Diane Keaton trúir Woody Allen Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. janúar 2018 16:13 Diane Keaton trúir vini sínum Woody Allen. vísir/getty Leikkonan Diane Keaton hefur sagt að hún styðji leikstjórann Woody Allen og að hún trúi honum þegar hann neiti ásökunum um kynferðislegt ofbeldi. Dylan Farrow, ættleidd dóttir Allen og leikkonunnar Miu Farrow, hefur sakað föður sinn um að beita sig kynferðislegu ofbeldi þegar hún var barn. Allen hefur staðfastlega neitað ásökununum en dóttir hans hefur undanfarið rifjað málið upp í tengslum við MeToo-byltinguna og átakið Time‘s Up. Þannig fór Dylan Farrow í fyrsta sjónvarpsviðtal vegna málsins fyrr í þessum mánuði. „Woody Allen er vinur minn og ég trúi honum enn,“ segir Keaton á Twitter-síðu sinni og bendir fólki á að horfa á viðtal við Allen sem tekið var við hann í fréttaskýringarþættinum 60 mínútur árið 1992. Keaton vann Óskarsverðlaun árið 1977 fyrir hlutverk sitt í mynd Allen, Annie Hall. Þá áttu þau í ástarsambandi á 8. áratugnum. Yfirlýsing Keaton nú kemur í kjölfar þess að ýmsar leikkonur hafa sagt að þær muni aldrei aftur vinna með leikaranum. Þar á meðal eru þær Greta Gerwig og Mira Sorvino. Woody Allen is my friend and I continue to believe him. It might be of interest to take a look at the 60 Minute interview from 1992 and see what you think. https://t.co/QVQIUxImB1— Diane Keaton (@Diane_Keaton) January 29, 2018 MeToo Mál Woody Allen Tengdar fréttir Dóttir Woody Allen hjólar í Timberlake fyrir að vinna með föður hennar Dylan Farrow, dóttir leikstjórans Woody Allen, lætur söngvarann Justin Timberlake heyra það fyrir að fyrir að hafa unnið með föður hennar en eins og kunnugt er hefur Farrow sakað Allen um að misnota hana kynferðislega þegar hún var barn. 24. janúar 2018 19:45 Alec Baldwin stekkur til varnar Woody Allen Alec Baldwin leggur orð í belg varðandi ásakanir Dylan Farrow á hendur Woody Allen. Hann segir Farrow nota tár sín til þess að fá aðra til þess að trúa henni. 29. janúar 2018 22:15 Lýsti því hvernig Woody Allen misnotaði hana Dylan Farrow, dóttir Woody Allen, segir að hann hafi leitt sig upp á háaloft þegar hún var barn þar sem hann misnotaði hana á meðan hún lék sér með leikfangalest bróður hennar. 18. janúar 2018 15:42 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Leikkonan Diane Keaton hefur sagt að hún styðji leikstjórann Woody Allen og að hún trúi honum þegar hann neiti ásökunum um kynferðislegt ofbeldi. Dylan Farrow, ættleidd dóttir Allen og leikkonunnar Miu Farrow, hefur sakað föður sinn um að beita sig kynferðislegu ofbeldi þegar hún var barn. Allen hefur staðfastlega neitað ásökununum en dóttir hans hefur undanfarið rifjað málið upp í tengslum við MeToo-byltinguna og átakið Time‘s Up. Þannig fór Dylan Farrow í fyrsta sjónvarpsviðtal vegna málsins fyrr í þessum mánuði. „Woody Allen er vinur minn og ég trúi honum enn,“ segir Keaton á Twitter-síðu sinni og bendir fólki á að horfa á viðtal við Allen sem tekið var við hann í fréttaskýringarþættinum 60 mínútur árið 1992. Keaton vann Óskarsverðlaun árið 1977 fyrir hlutverk sitt í mynd Allen, Annie Hall. Þá áttu þau í ástarsambandi á 8. áratugnum. Yfirlýsing Keaton nú kemur í kjölfar þess að ýmsar leikkonur hafa sagt að þær muni aldrei aftur vinna með leikaranum. Þar á meðal eru þær Greta Gerwig og Mira Sorvino. Woody Allen is my friend and I continue to believe him. It might be of interest to take a look at the 60 Minute interview from 1992 and see what you think. https://t.co/QVQIUxImB1— Diane Keaton (@Diane_Keaton) January 29, 2018
MeToo Mál Woody Allen Tengdar fréttir Dóttir Woody Allen hjólar í Timberlake fyrir að vinna með föður hennar Dylan Farrow, dóttir leikstjórans Woody Allen, lætur söngvarann Justin Timberlake heyra það fyrir að fyrir að hafa unnið með föður hennar en eins og kunnugt er hefur Farrow sakað Allen um að misnota hana kynferðislega þegar hún var barn. 24. janúar 2018 19:45 Alec Baldwin stekkur til varnar Woody Allen Alec Baldwin leggur orð í belg varðandi ásakanir Dylan Farrow á hendur Woody Allen. Hann segir Farrow nota tár sín til þess að fá aðra til þess að trúa henni. 29. janúar 2018 22:15 Lýsti því hvernig Woody Allen misnotaði hana Dylan Farrow, dóttir Woody Allen, segir að hann hafi leitt sig upp á háaloft þegar hún var barn þar sem hann misnotaði hana á meðan hún lék sér með leikfangalest bróður hennar. 18. janúar 2018 15:42 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Dóttir Woody Allen hjólar í Timberlake fyrir að vinna með föður hennar Dylan Farrow, dóttir leikstjórans Woody Allen, lætur söngvarann Justin Timberlake heyra það fyrir að fyrir að hafa unnið með föður hennar en eins og kunnugt er hefur Farrow sakað Allen um að misnota hana kynferðislega þegar hún var barn. 24. janúar 2018 19:45
Alec Baldwin stekkur til varnar Woody Allen Alec Baldwin leggur orð í belg varðandi ásakanir Dylan Farrow á hendur Woody Allen. Hann segir Farrow nota tár sín til þess að fá aðra til þess að trúa henni. 29. janúar 2018 22:15
Lýsti því hvernig Woody Allen misnotaði hana Dylan Farrow, dóttir Woody Allen, segir að hann hafi leitt sig upp á háaloft þegar hún var barn þar sem hann misnotaði hana á meðan hún lék sér með leikfangalest bróður hennar. 18. janúar 2018 15:42