Icelandair í viðræðum við Senu Live um að taka yfir Iceland Airwaves Birgir Olgeirsson skrifar 9. febrúar 2018 16:18 Frá Airwaves 2017. vísir/Ernir Viðræður eru í gangi á milli Senu Live og flugfélagsins Icelandair um kaup á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves samkvæmt heimildum Vísis. Árið 2010 stofnaði félagið Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, félagið IA tónlistarhátíð ehf. til að sjá um rekstur hátíðarinnar. Ljóst er að IA tónlistarhátíð ehf. mun ekki sjá um rekstur hátíðarinnar í ár og hefur Icelandair því leitað til Senu Live um að taka yfir hátíðina.Ekki liggur fyrir hvert hlutverk Gríms Atlasonar verður í hátíðinni en ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar þar sem hann er erlendis.Vísir/ErnirFréttablaðið sagði frá því í janúar síðastliðnum að 57 milljóna króna tap hefði verið á rekstri hátíðarinnar árið 2016. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, sagði við Fréttablaðið að reksturinn hefði verið þungur það árið sökum aukinnar samkeppni í innflutningi tónlistarmanna, dýrari flug og ríflega fimmtíu prósent hækkun á kostnaði við gistingu, hafi vegið þungt. Sterkt gengi krónunnar hafi haft í för með sér að dýrara varð fyrir ferðamenn að koma til landsins.Þurfti því að draga saman seglin fyrir hátíðina sem var haldin síðastliðið haust og var kostnaðurinn skorinn niður um áttatíu milljónir króna. Aðkoma ÚTÓN að Iceland Airwaves hefur verið á þá leið að IA tónlistarhátíð ehf. hefur séð um rekstur hátíðarinnar en ÚTÓN hefur séð um ráðstefnuhald tengt hátíðinni. Er áformað að ÚTÓN muni halda áfram að halda ráðstefnur í kringum hátíðina. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að viðræðurnar lítil vel út. Vonir standi til að samningar náist.Fréttin var uppfærð klukkan 16:44. Airwaves Tengdar fréttir Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
Viðræður eru í gangi á milli Senu Live og flugfélagsins Icelandair um kaup á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves samkvæmt heimildum Vísis. Árið 2010 stofnaði félagið Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, félagið IA tónlistarhátíð ehf. til að sjá um rekstur hátíðarinnar. Ljóst er að IA tónlistarhátíð ehf. mun ekki sjá um rekstur hátíðarinnar í ár og hefur Icelandair því leitað til Senu Live um að taka yfir hátíðina.Ekki liggur fyrir hvert hlutverk Gríms Atlasonar verður í hátíðinni en ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar þar sem hann er erlendis.Vísir/ErnirFréttablaðið sagði frá því í janúar síðastliðnum að 57 milljóna króna tap hefði verið á rekstri hátíðarinnar árið 2016. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, sagði við Fréttablaðið að reksturinn hefði verið þungur það árið sökum aukinnar samkeppni í innflutningi tónlistarmanna, dýrari flug og ríflega fimmtíu prósent hækkun á kostnaði við gistingu, hafi vegið þungt. Sterkt gengi krónunnar hafi haft í för með sér að dýrara varð fyrir ferðamenn að koma til landsins.Þurfti því að draga saman seglin fyrir hátíðina sem var haldin síðastliðið haust og var kostnaðurinn skorinn niður um áttatíu milljónir króna. Aðkoma ÚTÓN að Iceland Airwaves hefur verið á þá leið að IA tónlistarhátíð ehf. hefur séð um rekstur hátíðarinnar en ÚTÓN hefur séð um ráðstefnuhald tengt hátíðinni. Er áformað að ÚTÓN muni halda áfram að halda ráðstefnur í kringum hátíðina. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að viðræðurnar lítil vel út. Vonir standi til að samningar náist.Fréttin var uppfærð klukkan 16:44.
Airwaves Tengdar fréttir Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Sjá meira
Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00