Freydís fór með íslenska fánann í 360 gráðu myndavél | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 12:30 Freydís Halla Einarsdóttir fer hér fyrir íslenska hópnum. Vísir/Getty Freydís Halla Einarsdóttir og félagar hennar í íslenska Ólympíuliðinu á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang eru komin inn á leikvanginn og allt gekk vel. Ísland var 44. þjóðin sem kom inn á leikvanginn, á eftir Argentínu en á undan Írlandi. Alls taka 92 þjóðir þátt í leikunum ef við teljum Kóreu sem bæði Suður- og Norður-Kóreu. Kóreski hópurinn kom inn á völlinni í einu lagi. Íslensku keppendurnir á leikunum eru auk Freydísar Höllu Einarsdóttur þau Elsa Guðrún Jónsdóttir, Isak S. Pedersen, Snorri Einarsson og Sturla Snær Snorrason. Freydís Halla Einarsdóttir er keppandi í alpagreinum eins og Sturla Snær en hin þrjú keppa í síðagöngu. Móthaldarar buðu upp á nýung á setningarhátíðinni að þessu sinni og því þurftu fánaberarnir að fara í sérstaka myndatöku. Áður en Freydís Halla gekk á undan íslenska hópnum inn á leikvanginn þá fór hún fyrst með íslenska fánann í 360 gráðu myndavél eins og sést hér fyrir neðan.Welcome to the Winter @Olympics, Iceland! . See more on @pyeongchang2018 here: https://t.co/ATwMuiY3lfpic.twitter.com/0a8Q7hdIN0 — Olympic Channel (@olympicchannel) February 9, 2018 Hér fyrir neðan býður Alþjóðaólympíunefndin íslenska hópinn velkomin til leiks á leikana.Hello #ARG#ISL#IRL#AND#PyeongChang2018#Olympicspic.twitter.com/E7aS1waNYl — Olympics (@Olympics) February 9, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Sjá meira
Freydís Halla Einarsdóttir og félagar hennar í íslenska Ólympíuliðinu á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang eru komin inn á leikvanginn og allt gekk vel. Ísland var 44. þjóðin sem kom inn á leikvanginn, á eftir Argentínu en á undan Írlandi. Alls taka 92 þjóðir þátt í leikunum ef við teljum Kóreu sem bæði Suður- og Norður-Kóreu. Kóreski hópurinn kom inn á völlinni í einu lagi. Íslensku keppendurnir á leikunum eru auk Freydísar Höllu Einarsdóttur þau Elsa Guðrún Jónsdóttir, Isak S. Pedersen, Snorri Einarsson og Sturla Snær Snorrason. Freydís Halla Einarsdóttir er keppandi í alpagreinum eins og Sturla Snær en hin þrjú keppa í síðagöngu. Móthaldarar buðu upp á nýung á setningarhátíðinni að þessu sinni og því þurftu fánaberarnir að fara í sérstaka myndatöku. Áður en Freydís Halla gekk á undan íslenska hópnum inn á leikvanginn þá fór hún fyrst með íslenska fánann í 360 gráðu myndavél eins og sést hér fyrir neðan.Welcome to the Winter @Olympics, Iceland! . See more on @pyeongchang2018 here: https://t.co/ATwMuiY3lfpic.twitter.com/0a8Q7hdIN0 — Olympic Channel (@olympicchannel) February 9, 2018 Hér fyrir neðan býður Alþjóðaólympíunefndin íslenska hópinn velkomin til leiks á leikana.Hello #ARG#ISL#IRL#AND#PyeongChang2018#Olympicspic.twitter.com/E7aS1waNYl — Olympics (@Olympics) February 9, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Sjá meira