Freydís fór með íslenska fánann í 360 gráðu myndavél | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 12:30 Freydís Halla Einarsdóttir fer hér fyrir íslenska hópnum. Vísir/Getty Freydís Halla Einarsdóttir og félagar hennar í íslenska Ólympíuliðinu á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang eru komin inn á leikvanginn og allt gekk vel. Ísland var 44. þjóðin sem kom inn á leikvanginn, á eftir Argentínu en á undan Írlandi. Alls taka 92 þjóðir þátt í leikunum ef við teljum Kóreu sem bæði Suður- og Norður-Kóreu. Kóreski hópurinn kom inn á völlinni í einu lagi. Íslensku keppendurnir á leikunum eru auk Freydísar Höllu Einarsdóttur þau Elsa Guðrún Jónsdóttir, Isak S. Pedersen, Snorri Einarsson og Sturla Snær Snorrason. Freydís Halla Einarsdóttir er keppandi í alpagreinum eins og Sturla Snær en hin þrjú keppa í síðagöngu. Móthaldarar buðu upp á nýung á setningarhátíðinni að þessu sinni og því þurftu fánaberarnir að fara í sérstaka myndatöku. Áður en Freydís Halla gekk á undan íslenska hópnum inn á leikvanginn þá fór hún fyrst með íslenska fánann í 360 gráðu myndavél eins og sést hér fyrir neðan.Welcome to the Winter @Olympics, Iceland! . See more on @pyeongchang2018 here: https://t.co/ATwMuiY3lfpic.twitter.com/0a8Q7hdIN0 — Olympic Channel (@olympicchannel) February 9, 2018 Hér fyrir neðan býður Alþjóðaólympíunefndin íslenska hópinn velkomin til leiks á leikana.Hello #ARG#ISL#IRL#AND#PyeongChang2018#Olympicspic.twitter.com/E7aS1waNYl — Olympics (@Olympics) February 9, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sjá meira
Freydís Halla Einarsdóttir og félagar hennar í íslenska Ólympíuliðinu á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang eru komin inn á leikvanginn og allt gekk vel. Ísland var 44. þjóðin sem kom inn á leikvanginn, á eftir Argentínu en á undan Írlandi. Alls taka 92 þjóðir þátt í leikunum ef við teljum Kóreu sem bæði Suður- og Norður-Kóreu. Kóreski hópurinn kom inn á völlinni í einu lagi. Íslensku keppendurnir á leikunum eru auk Freydísar Höllu Einarsdóttur þau Elsa Guðrún Jónsdóttir, Isak S. Pedersen, Snorri Einarsson og Sturla Snær Snorrason. Freydís Halla Einarsdóttir er keppandi í alpagreinum eins og Sturla Snær en hin þrjú keppa í síðagöngu. Móthaldarar buðu upp á nýung á setningarhátíðinni að þessu sinni og því þurftu fánaberarnir að fara í sérstaka myndatöku. Áður en Freydís Halla gekk á undan íslenska hópnum inn á leikvanginn þá fór hún fyrst með íslenska fánann í 360 gráðu myndavél eins og sést hér fyrir neðan.Welcome to the Winter @Olympics, Iceland! . See more on @pyeongchang2018 here: https://t.co/ATwMuiY3lfpic.twitter.com/0a8Q7hdIN0 — Olympic Channel (@olympicchannel) February 9, 2018 Hér fyrir neðan býður Alþjóðaólympíunefndin íslenska hópinn velkomin til leiks á leikana.Hello #ARG#ISL#IRL#AND#PyeongChang2018#Olympicspic.twitter.com/E7aS1waNYl — Olympics (@Olympics) February 9, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sjá meira