Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour