Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour