Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour