Tom Ford heldur partýinu gangandi Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Tískuvikan í New York er hafin með miklum látum, og var Tom Ford einn af þeim stóru sem byrjuðu vikuna. Eftirvæntingin var mikil eftir kvenlínunni eftir að hann sýndi karlalínuna fyrir nokkrum dögum. Dýramynstur voru mjög áberandi hjá Tom, og ekki bara í náttúrulegum litum, heldur æpandi rauðum, grænum og ljósfjólubláum. Tom Ford vill greinilega kalla aftur á partýtíma níunda áratugarins ef dæma má frá þessari línu, þar sem mikill augnblýantur og þykk hárbönd klæddu hverja einustu fyrirsætu. Bjartsýni, mikið partý og miklir litir hjá Tom Ford. Við erum til í það! Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour
Tískuvikan í New York er hafin með miklum látum, og var Tom Ford einn af þeim stóru sem byrjuðu vikuna. Eftirvæntingin var mikil eftir kvenlínunni eftir að hann sýndi karlalínuna fyrir nokkrum dögum. Dýramynstur voru mjög áberandi hjá Tom, og ekki bara í náttúrulegum litum, heldur æpandi rauðum, grænum og ljósfjólubláum. Tom Ford vill greinilega kalla aftur á partýtíma níunda áratugarins ef dæma má frá þessari línu, þar sem mikill augnblýantur og þykk hárbönd klæddu hverja einustu fyrirsætu. Bjartsýni, mikið partý og miklir litir hjá Tom Ford. Við erum til í það!
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour