Veittist að vegfaranda eftir að hafa ekið á hann Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 06:19 Nokkrir voru fluttir á Hverfisgötu í gærkvöldi og nótt. VÍSIR/EYÞÓR Tvö innbrot komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þrátt fyrir mikla umfjöllun virðist innbrotahrinan sem leikið hefur íbúa Reykjavíkur og nágrennis grátt síðustu vikur því engan enda ætla að taka. Það var skömmu eftir miðnætti sem lögreglu var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi sem brotist hafði inn í húsnæði við Njálgsötu. Maðurinn var handtekinn og fluttur í fangaklefa á Hverfisgötu. Þegar þangað var komið fundu lögreglumenn það sem virðast hafa verið fíkniefni í fórum mannsins. Maðurinn verður yfirheyrður þegar af honum rennur.Sjá einnig: Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllunHitt innbrotið var framið á heimili í Grafarvogi, líklega á tíunda tímanum í gærkvöldi. Búið var að fara inn á heimilið og róta mikið en á þessari stundu er ekki vitað hverju var stolið. Þá var tilkynnt um ökumann bifreiðar sem ekið hafði utan í mann við Garðastræti á sjötta tímanum í gær. Vitni lýsir því hvernig ökumaðurinn stöðvaði bifreiðina og steig út úr henni. Því næst hrópaði hann að vegfarandanum sem hann hafði ekið á og reyndi að slá til hans. Því næst fór ökumaðurinn aftur í bifreið sína og ók á brott. Að sögn lögreglu leitaði þolandinn á slysadeild og hyggst kæra ökumanninn. Lögreglumál Tengdar fréttir Enn brotist inn í höfuðborginni Innbrotahrinan virðist engan endi ætla að taka. 31. janúar 2018 06:54 Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ 29. janúar 2018 14:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Tvö innbrot komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þrátt fyrir mikla umfjöllun virðist innbrotahrinan sem leikið hefur íbúa Reykjavíkur og nágrennis grátt síðustu vikur því engan enda ætla að taka. Það var skömmu eftir miðnætti sem lögreglu var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi sem brotist hafði inn í húsnæði við Njálgsötu. Maðurinn var handtekinn og fluttur í fangaklefa á Hverfisgötu. Þegar þangað var komið fundu lögreglumenn það sem virðast hafa verið fíkniefni í fórum mannsins. Maðurinn verður yfirheyrður þegar af honum rennur.Sjá einnig: Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllunHitt innbrotið var framið á heimili í Grafarvogi, líklega á tíunda tímanum í gærkvöldi. Búið var að fara inn á heimilið og róta mikið en á þessari stundu er ekki vitað hverju var stolið. Þá var tilkynnt um ökumann bifreiðar sem ekið hafði utan í mann við Garðastræti á sjötta tímanum í gær. Vitni lýsir því hvernig ökumaðurinn stöðvaði bifreiðina og steig út úr henni. Því næst hrópaði hann að vegfarandanum sem hann hafði ekið á og reyndi að slá til hans. Því næst fór ökumaðurinn aftur í bifreið sína og ók á brott. Að sögn lögreglu leitaði þolandinn á slysadeild og hyggst kæra ökumanninn.
Lögreglumál Tengdar fréttir Enn brotist inn í höfuðborginni Innbrotahrinan virðist engan endi ætla að taka. 31. janúar 2018 06:54 Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ 29. janúar 2018 14:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Enn brotist inn í höfuðborginni Innbrotahrinan virðist engan endi ætla að taka. 31. janúar 2018 06:54
Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ 29. janúar 2018 14:00