Rannsóknarnefnd undirstrikar tillögu um vímuakstursstarfshóp Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. febrúar 2018 06:00 Maðurinn ók á ofsafengnum hraða á óökuhæfu faratæki. RNSA Brýnt er að rannsaka hvaða úrræði hafa gefist vel í öðrum löndum og leitt geta til breyttrar hegðunar ökumanna sem aka ítrekað undir áhrifum áfengis, lyfja eða vímugjafa. Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) leggur til að samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið skipi hóp fagaðila á sviði réttarfars, refsivörslu og meðferðar gegn áfengis- og fíkniefnasýki til að vinna gegn ölvunar- eða fíkniefnaakstri. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar um banaslys sem varð á Öxnadalsheiði í júní 2016. Þar ók ökumaður á fimmtugsaldri á æðisgengnum hraða undir áhrifum lyfja. Reyndi hann framúrakstur með þeim afleiðingum að hann ók aftan á fólksbifreið sem kastaðist á smárútu sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður fólksbílsins lést. Áætlað er að maðurinn hafi ekið á allt að 163 km/klst. á bifreið sem var ekki í ökuhæfu ástandi. Þá hafði maðurinn ítrekað komist í kast við lögin vegna fíkniefnaaksturs. Maðurinn var ákærður fyrir manndráp af gáleysi og akstur undir áhrifum fíkniefna. Með þessari tillögu ítrekar rannsóknarnefndin tillögu í öryggisátt sem nefndin gerði í skýrslu um banaslys sem varð á Hrútafjarðarhálsi í mars 2012. Tillögunni hefur ekki verið fylgt. Í skýrslunni kemur einnig fram að af átján banaslysum árið 2016 hafi mátt rekja fimm til fíkniefna- og/eða ölvunaraksturs. Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Lyf Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Brýnt er að rannsaka hvaða úrræði hafa gefist vel í öðrum löndum og leitt geta til breyttrar hegðunar ökumanna sem aka ítrekað undir áhrifum áfengis, lyfja eða vímugjafa. Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) leggur til að samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið skipi hóp fagaðila á sviði réttarfars, refsivörslu og meðferðar gegn áfengis- og fíkniefnasýki til að vinna gegn ölvunar- eða fíkniefnaakstri. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar um banaslys sem varð á Öxnadalsheiði í júní 2016. Þar ók ökumaður á fimmtugsaldri á æðisgengnum hraða undir áhrifum lyfja. Reyndi hann framúrakstur með þeim afleiðingum að hann ók aftan á fólksbifreið sem kastaðist á smárútu sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður fólksbílsins lést. Áætlað er að maðurinn hafi ekið á allt að 163 km/klst. á bifreið sem var ekki í ökuhæfu ástandi. Þá hafði maðurinn ítrekað komist í kast við lögin vegna fíkniefnaaksturs. Maðurinn var ákærður fyrir manndráp af gáleysi og akstur undir áhrifum fíkniefna. Með þessari tillögu ítrekar rannsóknarnefndin tillögu í öryggisátt sem nefndin gerði í skýrslu um banaslys sem varð á Hrútafjarðarhálsi í mars 2012. Tillögunni hefur ekki verið fylgt. Í skýrslunni kemur einnig fram að af átján banaslysum árið 2016 hafi mátt rekja fimm til fíkniefna- og/eða ölvunaraksturs.
Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Lyf Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira