Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 17:45 Það er vert að taka fram að maður verður ekki eins og Ross í Friends með þessum vörum. Á þessum tíma árs er manni aðeins farið að lengja eftir sól og sumaryl. Smá D vítamín á andlitið og freknur á nefið. En á meðan það eru ennþá nokkuð í sumardaginn fyrsta þá verðum við að leita annarra leiða til að fríska upp á útlitið. Brúnkukrem eru einföld leið til fá smá ljóma í húðina og taka burtu gráu slikjuna sem einkennir oft húðina á þessum árstíma. Brúnkukrem hafa verið í mikilli þróun undanfarið, fjölbreytnin mikil og ekki jafn mikil áhættu eins og áður að enda eins og Ross í Friends í einu eftirminnilegasta atriði þeirra sjónvarpsþátt. Það er hér neðst í fréttinni til gamans. Við fengum fagkonuna og fegurðarritstjóra Glamour, Hörpu Kára, til að velja fimm bestu vörurnar til að hressa upp á húðina. Við mælum með en þessar vörur eru fáanlegar í öllum helstu snyrtivöruverslunum. Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour
Á þessum tíma árs er manni aðeins farið að lengja eftir sól og sumaryl. Smá D vítamín á andlitið og freknur á nefið. En á meðan það eru ennþá nokkuð í sumardaginn fyrsta þá verðum við að leita annarra leiða til að fríska upp á útlitið. Brúnkukrem eru einföld leið til fá smá ljóma í húðina og taka burtu gráu slikjuna sem einkennir oft húðina á þessum árstíma. Brúnkukrem hafa verið í mikilli þróun undanfarið, fjölbreytnin mikil og ekki jafn mikil áhættu eins og áður að enda eins og Ross í Friends í einu eftirminnilegasta atriði þeirra sjónvarpsþátt. Það er hér neðst í fréttinni til gamans. Við fengum fagkonuna og fegurðarritstjóra Glamour, Hörpu Kára, til að velja fimm bestu vörurnar til að hressa upp á húðina. Við mælum með en þessar vörur eru fáanlegar í öllum helstu snyrtivöruverslunum.
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour