Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 17:45 Raunveruleikastjarna Kim Kardashian kann sitt fag enda ein sú besta til að vekja á sér og sínum athygli. Nýjasta varan hennar - ilmvötnin BAE, BFF og Ride or Die hafa fengið góðar viðtökur. Ilmvötnin eru að seljast upp en á einungis 4 dögum seldi hún fyrir 10 milljónir dollarara. Það er ansi vel gert en slær ekki met fyrsta ilmvatnsins sem hún setti á markaðinn í haust, Crystal Gardenia, sem sem á einum degi seldist fyrir 10 milljónir dollara. Kardashian gerði líka vel í markaðssetningu þar sem hún sendi vel völdum einstaklingum ilmvötnin í sérstökum gjafaöskjum sem fóru á flug á samfélagsmiðlum. Það fer hver að verða síðastu að næla sér í eintak af þessum ilmi en að sögn Kardashian kemur ekki meira. Luna and @chrissyteigen are such heartbreakers A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 2, 2018 at 10:13am PST Putting our BAE @jenatkinhair to work with her Kimoji Hearts press box A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 2, 2018 at 12:04pm PST Our BAE @parishilton A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 3, 2018 at 11:18am PST BFF and Ride or Die are sold out! Don't miss out on Kimoji Hearts BAE SHOP KKWFRAGRANCE.COM A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 4, 2018 at 10:37am PST Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour
Raunveruleikastjarna Kim Kardashian kann sitt fag enda ein sú besta til að vekja á sér og sínum athygli. Nýjasta varan hennar - ilmvötnin BAE, BFF og Ride or Die hafa fengið góðar viðtökur. Ilmvötnin eru að seljast upp en á einungis 4 dögum seldi hún fyrir 10 milljónir dollarara. Það er ansi vel gert en slær ekki met fyrsta ilmvatnsins sem hún setti á markaðinn í haust, Crystal Gardenia, sem sem á einum degi seldist fyrir 10 milljónir dollara. Kardashian gerði líka vel í markaðssetningu þar sem hún sendi vel völdum einstaklingum ilmvötnin í sérstökum gjafaöskjum sem fóru á flug á samfélagsmiðlum. Það fer hver að verða síðastu að næla sér í eintak af þessum ilmi en að sögn Kardashian kemur ekki meira. Luna and @chrissyteigen are such heartbreakers A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 2, 2018 at 10:13am PST Putting our BAE @jenatkinhair to work with her Kimoji Hearts press box A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 2, 2018 at 12:04pm PST Our BAE @parishilton A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 3, 2018 at 11:18am PST BFF and Ride or Die are sold out! Don't miss out on Kimoji Hearts BAE SHOP KKWFRAGRANCE.COM A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 4, 2018 at 10:37am PST
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour