Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2018 08:33 Kim Yo-jong (önnur frá vinstri) er áhrifamikil innan valdaklíku Norður-Kóreu, en hún er yngsta dóttir leiðtogans fyrrverandi Kim Jong-il. Í forgrunni er Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu. Vísir/EPA Kim Yo-jong, systir norðurkóreska leiðtogans Kim Jong-un, mun mæta á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang í Suður-Kóreu á föstudaginn. Frá þessu greina ráðherrar í ríkisstjórn Suður-Kóreu. Kim Yo-jong er áhrifamikil innan valdaklíku Norður-Kóreu, en hún er yngsta dóttir leiðtogans fyrrverandi Kim Jong-il. Staða hennar innan stjórnarinnar styrktist á síðasta ári þegar hún tók sæti í stjórnmálanefnd landsins. Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. Fréttaskýrendur telja þó ólíklegt að Norður-Kóreumenn ætli sér að draga úr kjarnorkuáætlunum sínum.Nýta leikana í áróðursskyni Bandaríkjastjórn telur að Norður-Kóreumenn ætli sér að nýta Ólympíuleikana í áróðursskyni. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, verður fulltrúi Bandaríkjastjórnar á setningarhátíðinni. Alls munu Norður-Kóreumenn senda 280 manna sendinefnd þar sem meirihlutinn eru klappstýrur. 22 norðurkóreskir íþróttamenn munu keppa á leikunum, þar af tólf sem verða hluti af sameiginlegu íshokkíliði Norður- og Suður-Kóreu í kvennaflokki. Norður-Kórea Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir N-kóreskir íþróttamenn á vetrarólympíuleikana Þíða er komin í samskipti Norður- og Suður-Kóreu. Norður-Kóreumenn fá að keppa á listskautum á vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu. 10. janúar 2018 06:00 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Kim Yo-jong, systir norðurkóreska leiðtogans Kim Jong-un, mun mæta á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang í Suður-Kóreu á föstudaginn. Frá þessu greina ráðherrar í ríkisstjórn Suður-Kóreu. Kim Yo-jong er áhrifamikil innan valdaklíku Norður-Kóreu, en hún er yngsta dóttir leiðtogans fyrrverandi Kim Jong-il. Staða hennar innan stjórnarinnar styrktist á síðasta ári þegar hún tók sæti í stjórnmálanefnd landsins. Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. Fréttaskýrendur telja þó ólíklegt að Norður-Kóreumenn ætli sér að draga úr kjarnorkuáætlunum sínum.Nýta leikana í áróðursskyni Bandaríkjastjórn telur að Norður-Kóreumenn ætli sér að nýta Ólympíuleikana í áróðursskyni. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, verður fulltrúi Bandaríkjastjórnar á setningarhátíðinni. Alls munu Norður-Kóreumenn senda 280 manna sendinefnd þar sem meirihlutinn eru klappstýrur. 22 norðurkóreskir íþróttamenn munu keppa á leikunum, þar af tólf sem verða hluti af sameiginlegu íshokkíliði Norður- og Suður-Kóreu í kvennaflokki.
Norður-Kórea Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir N-kóreskir íþróttamenn á vetrarólympíuleikana Þíða er komin í samskipti Norður- og Suður-Kóreu. Norður-Kóreumenn fá að keppa á listskautum á vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu. 10. janúar 2018 06:00 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
N-kóreskir íþróttamenn á vetrarólympíuleikana Þíða er komin í samskipti Norður- og Suður-Kóreu. Norður-Kóreumenn fá að keppa á listskautum á vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu. 10. janúar 2018 06:00