Fatalína í anda Valentínusardagsins frá Beyonce Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér. Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour
Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér.
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour