Fatalína í anda Valentínusardagsins frá Beyonce Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér. Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour
Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér.
Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour