Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 11:15 Glamour/Getty Leikkonan Margot Robbie er búin að vera ansi mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði í kjölfarið á velgengni kvikmyndarinnar I Tonya. Rauði dregillinn er hennar og götutíska leikkonunnar ekki síðri. Það er sko vel hægt að fá innblástur frá fatasmekk Robbie sem blandar saman flíkum á skemmtilegan en afslappaðan máta. Hún er einmitt tilnefnd til Óskarsverðlauna og við hlökkum til að sjá hverju hún ákveður að klæðast á þessum stærsta rauða dregli ársins. Minna er meira. Svartur rúllukragi við hvítt gallapils og snákaskinnsstígvel sem setja punktinn yfir i-ið. Blómakjóll. Ef þú ert ekki búin að fjárfesta í einum slíkum fyrir vorið og sumarið en rétti tíminn til að huga að því núna. Stendur alltaf fyrir sínu. Það er eitthvað í að við getum verið berleggja hér en blár skyrtukjóll við brúna sandala er skothelt kombó. Chanel - legt dress sem stendur fyrir sínu á rauða dreglinum. Takið eftir töskunni sem virðist sérsniðið fyrir síma, frá Chanel að sjálfsögðu. Berar axlir er heitt trend fyrir komandi sumar. Þessi svarti kjóll er sumarlegur en töff á sama tíma. Blómakjóll án þess að vera of væminn. Þar spilar taskan, kanínan, stórt hlutverk. Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour
Leikkonan Margot Robbie er búin að vera ansi mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði í kjölfarið á velgengni kvikmyndarinnar I Tonya. Rauði dregillinn er hennar og götutíska leikkonunnar ekki síðri. Það er sko vel hægt að fá innblástur frá fatasmekk Robbie sem blandar saman flíkum á skemmtilegan en afslappaðan máta. Hún er einmitt tilnefnd til Óskarsverðlauna og við hlökkum til að sjá hverju hún ákveður að klæðast á þessum stærsta rauða dregli ársins. Minna er meira. Svartur rúllukragi við hvítt gallapils og snákaskinnsstígvel sem setja punktinn yfir i-ið. Blómakjóll. Ef þú ert ekki búin að fjárfesta í einum slíkum fyrir vorið og sumarið en rétti tíminn til að huga að því núna. Stendur alltaf fyrir sínu. Það er eitthvað í að við getum verið berleggja hér en blár skyrtukjóll við brúna sandala er skothelt kombó. Chanel - legt dress sem stendur fyrir sínu á rauða dreglinum. Takið eftir töskunni sem virðist sérsniðið fyrir síma, frá Chanel að sjálfsögðu. Berar axlir er heitt trend fyrir komandi sumar. Þessi svarti kjóll er sumarlegur en töff á sama tíma. Blómakjóll án þess að vera of væminn. Þar spilar taskan, kanínan, stórt hlutverk.
Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour