Er þetta kannski fyndnasta forsíðan eftir Super Bowl leikinn? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 22:15 Forsíða New York Post. Tímabili New York Giants liðsins í NFL-deildinni lauk fyrir löngu síðan en tveir leikmenn liðsins áttu þó forsíðu New York Post daginn eftir Super Bowl. Blaðamenn New York Post voru greinilega ekki í stuði til að setja hetjurnar í Philadelphia Eagles á forsíðuna enda stuðingsmenn Eagles og Giants miklir óvinir í boltanum. Super Bowl leikurinn átti hinsvegar forsíðu blaðsins þótt að nýkrýndir NFL-meistarar Philadelphia Eagles kæmi þar ekki við sögu. Forsíðuna má sjá hér fyrir neðan.So good... pic.twitter.com/XaCY3eOdzr — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Uppslátturinn var „Giants win“ eða „Giants liðið fagnaði sigri“ en þegar betur var skoðað þá mátti sjá að fyrirsögnina var stjörnumerkt. Annarsstaðar á forsíðunni kom síðan fram að New York Giants liðið hafi átti bestu auglýsinguna á Super Bowl. Þar mátti sjá leikstjórnandnn Eli Manning og útherjann Odell Beckham Jr. dans við lagið „I've Had) The Time of My Life" eins og þeir væru Patrick Swayze og Jennifer Grey í Dirty Dancing. Auglýsing sjálf var frábær eins og sjá má hér fyrir neðan en þetta eru tvær stórstjörnur liðsins.WATCH IT AGAIN! Nobody puts @OBJ_3 in a corner! pic.twitter.com/wJrYs4wJs8 — New York Giants (@Giants) February 5, 2018 NFL Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Sjá meira
Tímabili New York Giants liðsins í NFL-deildinni lauk fyrir löngu síðan en tveir leikmenn liðsins áttu þó forsíðu New York Post daginn eftir Super Bowl. Blaðamenn New York Post voru greinilega ekki í stuði til að setja hetjurnar í Philadelphia Eagles á forsíðuna enda stuðingsmenn Eagles og Giants miklir óvinir í boltanum. Super Bowl leikurinn átti hinsvegar forsíðu blaðsins þótt að nýkrýndir NFL-meistarar Philadelphia Eagles kæmi þar ekki við sögu. Forsíðuna má sjá hér fyrir neðan.So good... pic.twitter.com/XaCY3eOdzr — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Uppslátturinn var „Giants win“ eða „Giants liðið fagnaði sigri“ en þegar betur var skoðað þá mátti sjá að fyrirsögnina var stjörnumerkt. Annarsstaðar á forsíðunni kom síðan fram að New York Giants liðið hafi átti bestu auglýsinguna á Super Bowl. Þar mátti sjá leikstjórnandnn Eli Manning og útherjann Odell Beckham Jr. dans við lagið „I've Had) The Time of My Life" eins og þeir væru Patrick Swayze og Jennifer Grey í Dirty Dancing. Auglýsing sjálf var frábær eins og sjá má hér fyrir neðan en þetta eru tvær stórstjörnur liðsins.WATCH IT AGAIN! Nobody puts @OBJ_3 in a corner! pic.twitter.com/wJrYs4wJs8 — New York Giants (@Giants) February 5, 2018
NFL Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Sjá meira