Setja af stað vinnumiðlun fyrir fanga Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. febrúar 2018 13:09 Félag fanga hefur sett af stað vinnumiðlun fanga á Facebook til að aðstoða fólk við að fá starf að afplánun lokinni. Formaður félags fanga segir fasta vinnu auka líkurnar á að fólk haldi sig á beinu brautinni. Afstaða, félag fanga, hefur stofnað facebooksíðuna Atvinnumiðlun fanga þar sem fyrirtæki geta auglýst eftir að fá fanga til sín í vinnu og eins geta fangar auglýst eftir starfi á síðunni. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, segir suma fanga eiga við félagslega fælni að stríða eftir afplánunina og eiga erfitt með að koma sér á framfæri. „Eitt af mikilvægustu og erfiðustu verkefnunum sem bíða fanga, það er áður en þeir losna úr afplánun, er að finna starf. Mörg fyrirtæki setja sakaskrá fyrir sig og önnur ekki. Sum fyrirtæki eru reyndar mjög velviljuð föngum og óska eftir að fá fanga í vinnu til sín. Einhvern veginn virðast þeir samt eiga erfitt með að fá vinnu.“Mikilvægt að hafa fastar tekjur Guðmundur Ingi bendir á að til að byggja upp nýtt líf þurfi að hafa fastar tekjur. „Ef þú ert ekki með fastar tekjur eða eitthvað fyrir stafni þá er það yfirleitt leið aftur inn í fangelsi.“ Hann vonar að samfélagið verði betur í stakk búið að taka á móti föngum sem hafa drauma um að lifa án glæpa og hafa ýmislegt að gefa til baka til samfélagsins. „Við búum yfir miklum fjársjóði í fangelsunum. Það eru menn sem geta gert í raun og veru mjög margt. Þó þeir séu kannski minna í bóklegum fögum eða annað slíkt þá er mjög mikið af hæfileikaríku fólki. Þetta er fólk sem hefur lent í ýmsu og vill byggja sig upp aftur,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu. Fangelsismál Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Félag fanga hefur sett af stað vinnumiðlun fanga á Facebook til að aðstoða fólk við að fá starf að afplánun lokinni. Formaður félags fanga segir fasta vinnu auka líkurnar á að fólk haldi sig á beinu brautinni. Afstaða, félag fanga, hefur stofnað facebooksíðuna Atvinnumiðlun fanga þar sem fyrirtæki geta auglýst eftir að fá fanga til sín í vinnu og eins geta fangar auglýst eftir starfi á síðunni. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, segir suma fanga eiga við félagslega fælni að stríða eftir afplánunina og eiga erfitt með að koma sér á framfæri. „Eitt af mikilvægustu og erfiðustu verkefnunum sem bíða fanga, það er áður en þeir losna úr afplánun, er að finna starf. Mörg fyrirtæki setja sakaskrá fyrir sig og önnur ekki. Sum fyrirtæki eru reyndar mjög velviljuð föngum og óska eftir að fá fanga í vinnu til sín. Einhvern veginn virðast þeir samt eiga erfitt með að fá vinnu.“Mikilvægt að hafa fastar tekjur Guðmundur Ingi bendir á að til að byggja upp nýtt líf þurfi að hafa fastar tekjur. „Ef þú ert ekki með fastar tekjur eða eitthvað fyrir stafni þá er það yfirleitt leið aftur inn í fangelsi.“ Hann vonar að samfélagið verði betur í stakk búið að taka á móti föngum sem hafa drauma um að lifa án glæpa og hafa ýmislegt að gefa til baka til samfélagsins. „Við búum yfir miklum fjársjóði í fangelsunum. Það eru menn sem geta gert í raun og veru mjög margt. Þó þeir séu kannski minna í bóklegum fögum eða annað slíkt þá er mjög mikið af hæfileikaríku fólki. Þetta er fólk sem hefur lent í ýmsu og vill byggja sig upp aftur,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu.
Fangelsismál Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira