Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2018 08:30 Myndir/Aníta Eldjárn Yfirhafnir sem stálu senunni voru áberandi á gestum tískuvikunnar í Kaupmannahöfn. Það er greinilegt að góð yfirhöfn er gulli betri ef marka má smekkfólkið í skandinavísku tískusenunni. Köflótt, litrík, pelsar og síðar yfirhafnir - allt í bland. Við mælum því með því að beina sjónum sínum að litum þetta árið - og mögulega kaupa yfirhafnir í stærri stærðum núna. Því stærri því betri. Glamour var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og sá ljósmyndarinn Aníta Eldjárn um að festa vel klædda gesti á filmu. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour
Yfirhafnir sem stálu senunni voru áberandi á gestum tískuvikunnar í Kaupmannahöfn. Það er greinilegt að góð yfirhöfn er gulli betri ef marka má smekkfólkið í skandinavísku tískusenunni. Köflótt, litrík, pelsar og síðar yfirhafnir - allt í bland. Við mælum því með því að beina sjónum sínum að litum þetta árið - og mögulega kaupa yfirhafnir í stærri stærðum núna. Því stærri því betri. Glamour var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og sá ljósmyndarinn Aníta Eldjárn um að festa vel klædda gesti á filmu.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour