Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour