Borga áhrifavöldum 50 þúsund kall fyrir að vekja athygli á meistaramánuði Birgir Olgeirsson og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 1. febrúar 2018 17:02 Í einstaka tilfellum var greitt fyrir aðstoðina en það var í undantekningartilfellum, segir samskiptastjóri bankans. Vísir/Anton Brink Íslandsbanki leitaði á náðir áhrifavalda til að vekja athygli á Meistarmánuðinum þetta árið. Er þeim ætlað að vekja athygli á mánuðinum á samfélagsmiðlum gegn greiðslu. Þeir sem taka þátt í Meistaramánuði eiga að setja sér markmið með það að leiðarljósi að verða betri útgáfan af sjálfum sér. Meistaramánuðurinn hóf göngu sína árið 2008 en var ekki haldinn formlega árin 2015 og 2016. Íslandsbanki ákvað að endurvekja meistaramánuðinn í fyrra og heldur einnig utan um hann í ár. Fólk hefur væntanlega ekki farið varhluta af auglýsingum Íslandsbanka fyrir þetta átak í ár en bankinn fór einnig þá leið að greiða svokölluðum áhrifavöldum fyrir að minna á Meistaramánuðinn.Að neðan má sjá færslur nokkurra þjóðþekktra einstaklinga sem hafa vakið athygli á Meistaramánuði undanfarinn sólarhring.Ég ætla að horfa á 28 beinar útsendingar í febrúar af fótbolta! Geri aðrir betur! #meistarihttps://t.co/klLgcNNCqO — Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) February 1, 2018Hreinsaði aðeins til í matarræðinu um áramótin, fór að reyna nýta mat betur og setti æfingar í betri rútinu. Ætla að halda því áfram í feb #meistarihttps://t.co/9eEW4r3Hro — Atli Fannar (@atlifannar) January 31, 2018Ég ætla fyrst og fremst að nota meistaramánuð til að rækta Landsbyggðar-Hólm og heimsækja góðar týpur sem ég þekki í sveitum landsins. #Meistari Hólm. https://t.co/HStacNY3Ae — Sóli Hólm (@SoliHolm) January 31, 2018 Við Salem erum tilbúin í Meistaramánuð enn á ný! Í ár ætla èg að elda og æfa eins og #meistari! Semsagt sleppa því að borða úti í heilan mánuð og æfa mig í allskonar dóti sem mér finnst erfitt, einna helst Double Unders og Wall Balls Svo ætla ég að standa á höndum á hverjum degi afþví það er hollt og gott! Salem ætlar að komast að því hversu lengi hann getur gónað á sjálfan sig í spegli áður en hann fær ógeð, við erum komin upp í 2klst and counting! A post shared by Sunna Ben (@sunnaben) on Jan 31, 2018 at 11:59am PST Þar sem ég get ekki tekið þátt í meistaramánuði, þá ætla ég að taka meistara ár i staðinn. Markmiðin eru í random röð og það mun eflaust eh bætast á listann. Er ég nokkuð að gleyma einhverju? #meistari A post shared by Steindi jR (@steindijr) on Jan 30, 2018 at 6:28am PSTInnan við tíu manns Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, segir í samtali við Vísi að Íslandsbanki sé í samstarfi við ýmsa aðila til að vekja athygli á meistaramánuðinum.Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka.„Í einstaka tilfellum var greitt fyrir aðstoðina en það var í undantekningartilfellum,“ segir Edda. Spurð hve mörgum áhrifavöldum var greitt fyrir að minna á meistaramánuð segir hún það hafa verið innan við tíu manns sem fengu borgað fyrir. Samkvæmt heimildum Vísis fékk hver áhrifavaldur 50 þúsund greiddar frá Íslandsbanka fyrir að minna á meistaramánuð. Áhrifavaldar eru heiti yfir einstaklinga sem þykja vinsælir á helstu samfélagsmiðlunum, Snapchat, Instagram, Twitter og Facebook. Leita fyrirtæki oft til þessara áhrifavalda til að fá þá til að kynna vöru eða þjónustu.Vel þekkt er að vinsælir snapparar taka margir hverjir við greiðslum fyrir að auglýsa vörurnar sínar.VísirNeytendastofa hefur gefið út leiðbeiningar Þegar slíkt er gert þarf viðkomandi áhrifavaldur að taka fram að um sé auglýsingu að ræða og hann hafi fengið greitt fyrir að kynna vöruna eða þjónustuna. Ef það er ekki gert er um að ræða dulda auglýsingu sem eru bannaðar á Íslandi. Ekki fæst séð að nein færsla undir merkjum #meistari hafi verið merkt #AD. Samkvæmt sjöttu grein laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu skulu auglýsingar þannig úr garði gerðar að ekki leiki vafi á að um auglýsingar sé að ræða. Neytendastofa hefur gefið út sérstakar leiðbeiningar um hvernig markaðssetningu skuli háttað á samfélagsmiðlum. Leiðbeiningar Neytendastofu eru byggðar á samnorrænum reglum. Í þeim kemur fram að ef greitt er fyrir umfjöllun, eða annað endurgjald kemur fyrir umfjöllun um vöru eða þjónustu á samfélagsmiðli, þá er um auglýsingu að ræða. Þá segir að neytendur eigi lagalegan rétt á því að vita hvenær verið er að reyna að selja þeim eitthvað. Neytendur Tengdar fréttir Vilja borga íslenskum Instagram-stjörnum Sprotafyrirtækið Takumi tengir saman fyrirtæki og íslenska áhrifavalda á samfélagsmiðlum. Gengið hefur vel í Bretlandi og hefst íslensk herferð fyrir jólin. Hlutafé fyrirtækisins var aukið nýlega og stefnir það næst til Bandaríkjanna 25. nóvember 2016 07:00 Færist í aukana að áhrifavaldar biðji um vörur frítt: „Þetta er nánast orðið látlaust“ Dæmi eru fyrir því að vinsælir notendur samfélagsmiðlanna Snapchat og Instagram sjái sér leik á borði og reyni að kría út vörur frítt hjá fyrirtækjum sem þekkt eru fyrir að auglýsa á þeim vettvangi. Atvinnurekendur hafa fundið fyrir aukningu og hafa sumir hverjir hætt slíku samstarfi alfarið. 23. janúar 2018 11:00 Lítið hægt að gera varðandi auglýsingar á varafyllingum á samfélagsmiðlum Neytendastofa hefur ekki sektað neina áhrifavalda fyrir duldar auglýsingar. 23. ágúst 2017 12:00 Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Íslandsbanki leitaði á náðir áhrifavalda til að vekja athygli á Meistarmánuðinum þetta árið. Er þeim ætlað að vekja athygli á mánuðinum á samfélagsmiðlum gegn greiðslu. Þeir sem taka þátt í Meistaramánuði eiga að setja sér markmið með það að leiðarljósi að verða betri útgáfan af sjálfum sér. Meistaramánuðurinn hóf göngu sína árið 2008 en var ekki haldinn formlega árin 2015 og 2016. Íslandsbanki ákvað að endurvekja meistaramánuðinn í fyrra og heldur einnig utan um hann í ár. Fólk hefur væntanlega ekki farið varhluta af auglýsingum Íslandsbanka fyrir þetta átak í ár en bankinn fór einnig þá leið að greiða svokölluðum áhrifavöldum fyrir að minna á Meistaramánuðinn.Að neðan má sjá færslur nokkurra þjóðþekktra einstaklinga sem hafa vakið athygli á Meistaramánuði undanfarinn sólarhring.Ég ætla að horfa á 28 beinar útsendingar í febrúar af fótbolta! Geri aðrir betur! #meistarihttps://t.co/klLgcNNCqO — Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) February 1, 2018Hreinsaði aðeins til í matarræðinu um áramótin, fór að reyna nýta mat betur og setti æfingar í betri rútinu. Ætla að halda því áfram í feb #meistarihttps://t.co/9eEW4r3Hro — Atli Fannar (@atlifannar) January 31, 2018Ég ætla fyrst og fremst að nota meistaramánuð til að rækta Landsbyggðar-Hólm og heimsækja góðar týpur sem ég þekki í sveitum landsins. #Meistari Hólm. https://t.co/HStacNY3Ae — Sóli Hólm (@SoliHolm) January 31, 2018 Við Salem erum tilbúin í Meistaramánuð enn á ný! Í ár ætla èg að elda og æfa eins og #meistari! Semsagt sleppa því að borða úti í heilan mánuð og æfa mig í allskonar dóti sem mér finnst erfitt, einna helst Double Unders og Wall Balls Svo ætla ég að standa á höndum á hverjum degi afþví það er hollt og gott! Salem ætlar að komast að því hversu lengi hann getur gónað á sjálfan sig í spegli áður en hann fær ógeð, við erum komin upp í 2klst and counting! A post shared by Sunna Ben (@sunnaben) on Jan 31, 2018 at 11:59am PST Þar sem ég get ekki tekið þátt í meistaramánuði, þá ætla ég að taka meistara ár i staðinn. Markmiðin eru í random röð og það mun eflaust eh bætast á listann. Er ég nokkuð að gleyma einhverju? #meistari A post shared by Steindi jR (@steindijr) on Jan 30, 2018 at 6:28am PSTInnan við tíu manns Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, segir í samtali við Vísi að Íslandsbanki sé í samstarfi við ýmsa aðila til að vekja athygli á meistaramánuðinum.Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka.„Í einstaka tilfellum var greitt fyrir aðstoðina en það var í undantekningartilfellum,“ segir Edda. Spurð hve mörgum áhrifavöldum var greitt fyrir að minna á meistaramánuð segir hún það hafa verið innan við tíu manns sem fengu borgað fyrir. Samkvæmt heimildum Vísis fékk hver áhrifavaldur 50 þúsund greiddar frá Íslandsbanka fyrir að minna á meistaramánuð. Áhrifavaldar eru heiti yfir einstaklinga sem þykja vinsælir á helstu samfélagsmiðlunum, Snapchat, Instagram, Twitter og Facebook. Leita fyrirtæki oft til þessara áhrifavalda til að fá þá til að kynna vöru eða þjónustu.Vel þekkt er að vinsælir snapparar taka margir hverjir við greiðslum fyrir að auglýsa vörurnar sínar.VísirNeytendastofa hefur gefið út leiðbeiningar Þegar slíkt er gert þarf viðkomandi áhrifavaldur að taka fram að um sé auglýsingu að ræða og hann hafi fengið greitt fyrir að kynna vöruna eða þjónustuna. Ef það er ekki gert er um að ræða dulda auglýsingu sem eru bannaðar á Íslandi. Ekki fæst séð að nein færsla undir merkjum #meistari hafi verið merkt #AD. Samkvæmt sjöttu grein laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu skulu auglýsingar þannig úr garði gerðar að ekki leiki vafi á að um auglýsingar sé að ræða. Neytendastofa hefur gefið út sérstakar leiðbeiningar um hvernig markaðssetningu skuli háttað á samfélagsmiðlum. Leiðbeiningar Neytendastofu eru byggðar á samnorrænum reglum. Í þeim kemur fram að ef greitt er fyrir umfjöllun, eða annað endurgjald kemur fyrir umfjöllun um vöru eða þjónustu á samfélagsmiðli, þá er um auglýsingu að ræða. Þá segir að neytendur eigi lagalegan rétt á því að vita hvenær verið er að reyna að selja þeim eitthvað.
Neytendur Tengdar fréttir Vilja borga íslenskum Instagram-stjörnum Sprotafyrirtækið Takumi tengir saman fyrirtæki og íslenska áhrifavalda á samfélagsmiðlum. Gengið hefur vel í Bretlandi og hefst íslensk herferð fyrir jólin. Hlutafé fyrirtækisins var aukið nýlega og stefnir það næst til Bandaríkjanna 25. nóvember 2016 07:00 Færist í aukana að áhrifavaldar biðji um vörur frítt: „Þetta er nánast orðið látlaust“ Dæmi eru fyrir því að vinsælir notendur samfélagsmiðlanna Snapchat og Instagram sjái sér leik á borði og reyni að kría út vörur frítt hjá fyrirtækjum sem þekkt eru fyrir að auglýsa á þeim vettvangi. Atvinnurekendur hafa fundið fyrir aukningu og hafa sumir hverjir hætt slíku samstarfi alfarið. 23. janúar 2018 11:00 Lítið hægt að gera varðandi auglýsingar á varafyllingum á samfélagsmiðlum Neytendastofa hefur ekki sektað neina áhrifavalda fyrir duldar auglýsingar. 23. ágúst 2017 12:00 Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Vilja borga íslenskum Instagram-stjörnum Sprotafyrirtækið Takumi tengir saman fyrirtæki og íslenska áhrifavalda á samfélagsmiðlum. Gengið hefur vel í Bretlandi og hefst íslensk herferð fyrir jólin. Hlutafé fyrirtækisins var aukið nýlega og stefnir það næst til Bandaríkjanna 25. nóvember 2016 07:00
Færist í aukana að áhrifavaldar biðji um vörur frítt: „Þetta er nánast orðið látlaust“ Dæmi eru fyrir því að vinsælir notendur samfélagsmiðlanna Snapchat og Instagram sjái sér leik á borði og reyni að kría út vörur frítt hjá fyrirtækjum sem þekkt eru fyrir að auglýsa á þeim vettvangi. Atvinnurekendur hafa fundið fyrir aukningu og hafa sumir hverjir hætt slíku samstarfi alfarið. 23. janúar 2018 11:00
Lítið hægt að gera varðandi auglýsingar á varafyllingum á samfélagsmiðlum Neytendastofa hefur ekki sektað neina áhrifavalda fyrir duldar auglýsingar. 23. ágúst 2017 12:00
Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00