Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 21:00 Glamour/Getty Stjörnurnar gera ýmislegt til að fá meira salt í grautinn, ilmvötn, fatalínur og snyrtivörur eru vinsælir hlutir sem stjörnurnar setja nafnið sitt við. Í fyrra þá tók söngkonan Rihanna sig til og gerði snyrtivörurlínuna Fenty Beauty. Óhætt er að segja að vörurnar hafi heldur betur notið vinsælda. Strax fyrsta mánuðinn, september í fyrra, þá seldist línan fyrir um 72 milljónir dollara. Núna er Rihanna á góðri leið að með að velta sjálfri Kylie Jenner úr sessi sem söluhæsta snyrtivörumerkið. Samkvæmt ráðgjafafyrirtækinu Slice Intelligence hefur Fenty Beauty selst um fimm sinnum meira en Kylie Cosmetics á fyrsta mánuði þessa árs. Það er ansi vel gert hjá Rihönnu þar sem snyrtivörulína Jenner hefur átt ótrúlegum vinsældum að fagna og stefnir allt í það að raunveruleikastjarnan verði orðin billjónamæringur árið 2022. Rihanna getur því unað vel við sitt en þessar, greinilega góðu, snyrtivörur fást í verslunum Sephora og Harvey Nichols. Everything you need for a perfect #FENTYFACE A post shared by FENTY BEAUTY BY RIHANNA (@fentybeauty) on Nov 17, 2017 at 8:50pm PST Make it matte, but add shimmer |#MATCHSTIX Shimmer Skinsticks in #SINAMON and #YACHTLYFE | #MATCHSTIX Matte Skinsticks in #ESPRESSO #COCOA #HONEY and #TRUFFLE | #BRUSH110 | #BRUSH140 A post shared by FENTY BEAUTY BY RIHANNA (@fentybeauty) on Dec 13, 2017 at 10:43am PST Get #SPANKED. This #MATTEMOISELLE lipstick shade and 13 more drop on 12/26! A post shared by FENTY BEAUTY BY RIHANNA (@fentybeauty) on Dec 13, 2017 at 7:45am PST Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour
Stjörnurnar gera ýmislegt til að fá meira salt í grautinn, ilmvötn, fatalínur og snyrtivörur eru vinsælir hlutir sem stjörnurnar setja nafnið sitt við. Í fyrra þá tók söngkonan Rihanna sig til og gerði snyrtivörurlínuna Fenty Beauty. Óhætt er að segja að vörurnar hafi heldur betur notið vinsælda. Strax fyrsta mánuðinn, september í fyrra, þá seldist línan fyrir um 72 milljónir dollara. Núna er Rihanna á góðri leið að með að velta sjálfri Kylie Jenner úr sessi sem söluhæsta snyrtivörumerkið. Samkvæmt ráðgjafafyrirtækinu Slice Intelligence hefur Fenty Beauty selst um fimm sinnum meira en Kylie Cosmetics á fyrsta mánuði þessa árs. Það er ansi vel gert hjá Rihönnu þar sem snyrtivörulína Jenner hefur átt ótrúlegum vinsældum að fagna og stefnir allt í það að raunveruleikastjarnan verði orðin billjónamæringur árið 2022. Rihanna getur því unað vel við sitt en þessar, greinilega góðu, snyrtivörur fást í verslunum Sephora og Harvey Nichols. Everything you need for a perfect #FENTYFACE A post shared by FENTY BEAUTY BY RIHANNA (@fentybeauty) on Nov 17, 2017 at 8:50pm PST Make it matte, but add shimmer |#MATCHSTIX Shimmer Skinsticks in #SINAMON and #YACHTLYFE | #MATCHSTIX Matte Skinsticks in #ESPRESSO #COCOA #HONEY and #TRUFFLE | #BRUSH110 | #BRUSH140 A post shared by FENTY BEAUTY BY RIHANNA (@fentybeauty) on Dec 13, 2017 at 10:43am PST Get #SPANKED. This #MATTEMOISELLE lipstick shade and 13 more drop on 12/26! A post shared by FENTY BEAUTY BY RIHANNA (@fentybeauty) on Dec 13, 2017 at 7:45am PST
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour