Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor. Mest lesið Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour
Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor.
Mest lesið Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour