Hjálmar hættur hjá Qlik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2018 11:20 Hjálmar Gíslason átti rúmlega fjórðungshlut í DataMarket þegar selt var til Qlik. Vísir/Vilhelm Hjálmar Gíslason, stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri DataMarket, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá Qlik Technologies eftir þrjú og hálft ár í starfi. Qlik keypti DataMarket árið 2014 fyrir tæplega einn og hálfa milljarða króna. Hjálmar átti fjórðungshlut í fyrirtækinu en hélt áfram störfum fyrir Qlik.Hjálmar greinir frá vistaskiptunum á Facebook-síðu sinni þar sem fram kemur að síðasti dagur sinn í starfi hafi verið í gær. Hann sé með eitthvað annað á prjónunum sem hann ætli að greina frá síðar. Tíu ár eru liðin síðan Hjálmar setti DataMarket á fót. „Þetta er búið að vera magnað ferðalag sem hefur innifalið Bergen og Sydney, Mexíkóborg og Singapore, fyrirlestur í Hvíta Húsinu og mjög ítarlegt samtal við einn fremsta frumkvöðul Evrópu - og nú fjárfesti - um hina mörgu vankanta tækninnar sem (við komumst fljótt að því að) hann hafði fundið upp og smíðað. Hann fjárfesti ekki!“ Hann segir tilfinningar blendnar, hann muni sakna fyrirtækisins, vörunnar og fólksins. Vistaskipti Tengdar fréttir Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2. júní 2016 16:49 DataMarket heimsækir Hvíta húsið Upplýsingatæknifyrirtækið DataMarket mun kynna nýjustu afurð sína, DataMarket Energy, á sérstakri samkomu í Hvíta húsinu í Washington í dag. Það er vísinda- og tæknisvið Hvíta hússins sem stendur fyrir uppákomunni ásamt Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna. Markmiðið er að kynna nýjungar á sviði orkunýtingar. 1. október 2012 13:24 Fengu 94,6 milljónir eftir sölu DataMarket Hagnaður Investa fjárfestingafélags nam tæpum 93 milljónum í fyrra. 25. mars 2015 12:00 Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31. október 2014 21:53 Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Sjá meira
Hjálmar Gíslason, stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri DataMarket, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá Qlik Technologies eftir þrjú og hálft ár í starfi. Qlik keypti DataMarket árið 2014 fyrir tæplega einn og hálfa milljarða króna. Hjálmar átti fjórðungshlut í fyrirtækinu en hélt áfram störfum fyrir Qlik.Hjálmar greinir frá vistaskiptunum á Facebook-síðu sinni þar sem fram kemur að síðasti dagur sinn í starfi hafi verið í gær. Hann sé með eitthvað annað á prjónunum sem hann ætli að greina frá síðar. Tíu ár eru liðin síðan Hjálmar setti DataMarket á fót. „Þetta er búið að vera magnað ferðalag sem hefur innifalið Bergen og Sydney, Mexíkóborg og Singapore, fyrirlestur í Hvíta Húsinu og mjög ítarlegt samtal við einn fremsta frumkvöðul Evrópu - og nú fjárfesti - um hina mörgu vankanta tækninnar sem (við komumst fljótt að því að) hann hafði fundið upp og smíðað. Hann fjárfesti ekki!“ Hann segir tilfinningar blendnar, hann muni sakna fyrirtækisins, vörunnar og fólksins.
Vistaskipti Tengdar fréttir Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2. júní 2016 16:49 DataMarket heimsækir Hvíta húsið Upplýsingatæknifyrirtækið DataMarket mun kynna nýjustu afurð sína, DataMarket Energy, á sérstakri samkomu í Hvíta húsinu í Washington í dag. Það er vísinda- og tæknisvið Hvíta hússins sem stendur fyrir uppákomunni ásamt Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna. Markmiðið er að kynna nýjungar á sviði orkunýtingar. 1. október 2012 13:24 Fengu 94,6 milljónir eftir sölu DataMarket Hagnaður Investa fjárfestingafélags nam tæpum 93 milljónum í fyrra. 25. mars 2015 12:00 Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31. október 2014 21:53 Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Sjá meira
Eigendur DataMarket keyptir á 375 milljarða Íslenska nýsköpunarfyrirtækið DataMarket var keypt af Qlik árið 2014. 2. júní 2016 16:49
DataMarket heimsækir Hvíta húsið Upplýsingatæknifyrirtækið DataMarket mun kynna nýjustu afurð sína, DataMarket Energy, á sérstakri samkomu í Hvíta húsinu í Washington í dag. Það er vísinda- og tæknisvið Hvíta hússins sem stendur fyrir uppákomunni ásamt Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna. Markmiðið er að kynna nýjungar á sviði orkunýtingar. 1. október 2012 13:24
Fengu 94,6 milljónir eftir sölu DataMarket Hagnaður Investa fjárfestingafélags nam tæpum 93 milljónum í fyrra. 25. mars 2015 12:00
Qlik kaupir Datamarket Kaupvirðið er að hámarki um 1,6 milljarðar króna. Framkvæmdastjóri Datamarket segir að fyrirtækið verði ekki flutt úr landi. 31. október 2014 21:53