Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 10:00 Glamour/Getty Breska tískuhúsið Burberry hefur löngum verið þekkt fyrir rykfrakkana sínu frægu sem fyrir löngu eru orðin klassík í tískuheiminum og mörg önnur merki gert sínar útgáfur af rykfrakkanum góða. Núna er ný útgáfa á góðri leið með að vera vinsælasta yfirhöfnin um þessar mundir ef marka má þessar helstu götutískustjörnur. Bæði Bella Hadid og hin dansk/íslenska Þóra Valdimars sáust í vikunni í rauðköflóttri lakkkápu frá Burberry. Áberandi yfirhöfn en skemmtileg. Kápan fæst meðal annars á Net-a-Porter þar sem hún getur orðið þín fyrir litlar 230 þúsund íslenskar krónur. En á móti kemur að hún hentar vel allan ársins hring, verandi vatnsheld. Hvernig líst ykkur á? Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour
Breska tískuhúsið Burberry hefur löngum verið þekkt fyrir rykfrakkana sínu frægu sem fyrir löngu eru orðin klassík í tískuheiminum og mörg önnur merki gert sínar útgáfur af rykfrakkanum góða. Núna er ný útgáfa á góðri leið með að vera vinsælasta yfirhöfnin um þessar mundir ef marka má þessar helstu götutískustjörnur. Bæði Bella Hadid og hin dansk/íslenska Þóra Valdimars sáust í vikunni í rauðköflóttri lakkkápu frá Burberry. Áberandi yfirhöfn en skemmtileg. Kápan fæst meðal annars á Net-a-Porter þar sem hún getur orðið þín fyrir litlar 230 þúsund íslenskar krónur. En á móti kemur að hún hentar vel allan ársins hring, verandi vatnsheld. Hvernig líst ykkur á?
Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour