Alltaf sjóðandi heitur á móti bestu liðum deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2018 17:30 Paul Jones. Vísir/Ernir Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í gær. Frábært gengi liðsins í innbyrðisleikjum toppliðanna vekur mikla athygli og þá ekki síst frammistaða eins leikmanns í þessum leikjum. Bandaríkjamaðurinn Paul Anthony Jones skoraði aðeins 9 stig í stórsigri á Njarðvík fyrir helgi. Haukarnir þurftu ekki á honum að halda í þeim leik en þeir þurftu á honum að halda á Ásvöllum í gærkvöldi. Paul Jones brást ekki sínum mönnum ekki frekar en í leikjum á móti bestu liðum Domino´s deildarinnar í vetur. Hann skoraði 35 stig í gærkvöldi og hitti úr 16 af 22 skotum sínum. Það gerir 73 prósent skotnýtingu. Haukar lögðu með sigrinum grunninn að deildarmeistaratitli og þetta var besti leikur Jones í vetur þegar kemur að stigaskori (35 stig) og framlagi (37 stig). Jones hefur hinsvegar alltaf verið sjóðandi heitur á móti bestu liðum deildarinnar. Hann er með 22 stig í leik og 69 prósent skotnýtingu á móti þeim. Haukaliðið hefur líka unnið 4 af þessum fimm leikjum þar af þá fjóra síðustu og ekki síst vegna framlags Jones. Paul Jones hefur hitt úr 56 prósent eða betur í öllum leikjum sínum á móti efstu liðum deildarinnar eða liðunum sem eru að keppa við Hauka um deildarmeistaratitilinn. Það eru lið ÍR, Tindastóls og KR. Hann er með betri en 66 prósent nýtingu í fjórum þessara leikja. Hér fyrir neðan má síðan sjá samanburð á tölfræði Jones á móti topp 4 annarsvegar og botn 8 hinsvegar.Gerir mest á móti bestu liðum Domino´s deildarinnar.Paul Anthony Jones á móti bestu liðunum (ÍR, Tindastóll og KR) 5 leikir (4 sigurleikir - 1 tap) 22,0 stig í leik 69,1 prósent skotnýting ---Paul Anthony Jones á móti hinum átta liðunum í deildinni (Njarðvík, Grindavík, Stjarnan, Keflavík, Þór Þ., Valur, Þór Ak. og Höttur) 14 leikir (11 sigurleikir - 3 töp) 17,1 stig í leik 55,7% skotnýting Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í gær. Frábært gengi liðsins í innbyrðisleikjum toppliðanna vekur mikla athygli og þá ekki síst frammistaða eins leikmanns í þessum leikjum. Bandaríkjamaðurinn Paul Anthony Jones skoraði aðeins 9 stig í stórsigri á Njarðvík fyrir helgi. Haukarnir þurftu ekki á honum að halda í þeim leik en þeir þurftu á honum að halda á Ásvöllum í gærkvöldi. Paul Jones brást ekki sínum mönnum ekki frekar en í leikjum á móti bestu liðum Domino´s deildarinnar í vetur. Hann skoraði 35 stig í gærkvöldi og hitti úr 16 af 22 skotum sínum. Það gerir 73 prósent skotnýtingu. Haukar lögðu með sigrinum grunninn að deildarmeistaratitli og þetta var besti leikur Jones í vetur þegar kemur að stigaskori (35 stig) og framlagi (37 stig). Jones hefur hinsvegar alltaf verið sjóðandi heitur á móti bestu liðum deildarinnar. Hann er með 22 stig í leik og 69 prósent skotnýtingu á móti þeim. Haukaliðið hefur líka unnið 4 af þessum fimm leikjum þar af þá fjóra síðustu og ekki síst vegna framlags Jones. Paul Jones hefur hitt úr 56 prósent eða betur í öllum leikjum sínum á móti efstu liðum deildarinnar eða liðunum sem eru að keppa við Hauka um deildarmeistaratitilinn. Það eru lið ÍR, Tindastóls og KR. Hann er með betri en 66 prósent nýtingu í fjórum þessara leikja. Hér fyrir neðan má síðan sjá samanburð á tölfræði Jones á móti topp 4 annarsvegar og botn 8 hinsvegar.Gerir mest á móti bestu liðum Domino´s deildarinnar.Paul Anthony Jones á móti bestu liðunum (ÍR, Tindastóll og KR) 5 leikir (4 sigurleikir - 1 tap) 22,0 stig í leik 69,1 prósent skotnýting ---Paul Anthony Jones á móti hinum átta liðunum í deildinni (Njarðvík, Grindavík, Stjarnan, Keflavík, Þór Þ., Valur, Þór Ak. og Höttur) 14 leikir (11 sigurleikir - 3 töp) 17,1 stig í leik 55,7% skotnýting
Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira