Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2018 12:30 Glamour/Getty Breski leikstjórinn Guy Ritchie er eins og margir að skemmta sér á skíðum þessa dagana en hann birti mynd af sér rétt í þessu með íslenska athafnamanninum Björgólfi Thor úr skíðabrekkunni þar sem hann segir í myndatexta að hann sér bróðir hans frá annarri móðir, eða orðatiltæki sem þekkist betur á ensku sem “brother from another mother.“ Ritchie er góðvinur David Beckham og nokkuð víst að þeir Björgólfur þekkist í gegnum fótboltaleikmanninn fræga. Hann er einn af þekktari leikstjórum Breta en var líka giftur Madonnu um tíma en þau skildu árið 2008. Björgólfur kommentar einmitt undir myndina þar sem hann þakkar Ritchie fyrir 12 tíma skíðagleði. Hann hefur leikstýrt myndum á borð við Lock, Stock and Two Smoking Barrels (1998), Snatch (2000), Revolver (2005), RocknRolla (2008), Sherlock Holmes (2009) og Sherlock Holmes: A Game of Shadows (2011). Það er nokkuð víst að þeir félagarnir eru ekki að renna sér niður brekkurnar í Bláfjöllum en aldrei að vita ... I have two heads, Thor the bother from another mother. This night skiing nonsense is worth it. A post shared by Guy Ritchie (@guyritchie) on Feb 17, 2018 at 1:51am PST Mest lesið Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Samfestingar frá 1930-2017 Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Kristen Stewart í pallíettusamfestingi Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour
Breski leikstjórinn Guy Ritchie er eins og margir að skemmta sér á skíðum þessa dagana en hann birti mynd af sér rétt í þessu með íslenska athafnamanninum Björgólfi Thor úr skíðabrekkunni þar sem hann segir í myndatexta að hann sér bróðir hans frá annarri móðir, eða orðatiltæki sem þekkist betur á ensku sem “brother from another mother.“ Ritchie er góðvinur David Beckham og nokkuð víst að þeir Björgólfur þekkist í gegnum fótboltaleikmanninn fræga. Hann er einn af þekktari leikstjórum Breta en var líka giftur Madonnu um tíma en þau skildu árið 2008. Björgólfur kommentar einmitt undir myndina þar sem hann þakkar Ritchie fyrir 12 tíma skíðagleði. Hann hefur leikstýrt myndum á borð við Lock, Stock and Two Smoking Barrels (1998), Snatch (2000), Revolver (2005), RocknRolla (2008), Sherlock Holmes (2009) og Sherlock Holmes: A Game of Shadows (2011). Það er nokkuð víst að þeir félagarnir eru ekki að renna sér niður brekkurnar í Bláfjöllum en aldrei að vita ... I have two heads, Thor the bother from another mother. This night skiing nonsense is worth it. A post shared by Guy Ritchie (@guyritchie) on Feb 17, 2018 at 1:51am PST
Mest lesið Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Samfestingar frá 1930-2017 Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Kristen Stewart í pallíettusamfestingi Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour