Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2018 09:30 Konudagurinn er á morgun, og er það dagur sem enginn karlmaður vill gleyma. En það getur verið erfitt að finna gjafir, og þá sérstaklega ef maður vill vera frumlegur. Blóm eru alltaf klassísk og flestar konur mjög ánægðar með þá gjöf, en ef þú vilt gefa eitthvað lítið annað með eða eitthvað allt annað, þá skemmtilegur listi hér.Ilmkerti er alltaf góð hugmynd og lyktin af þessu er æðislegt. Það fæst í Maí Verslun og er frá Urð, lyktin heitir Stormur. Kristals-martíní glös frá Frederick Bagger. Með fallegustu glösum sem til eru, verðum við að segja. Fást í Norr11. Skemmtilegir sokkar er sæt og skemmtileg hugmynd. Þessir eru frá Stine Goya og fást í Geysi. Hálsmenið er frá íslenska merkinu Kríu Jewelry og fæst í Aftur. Lyktirnar frá Byredo eru að slá í gegn, enda glasið líka fallegt og stílhreint. Þetta er lyktin Bal D'Afrique frá Byredo, fæst í Madison Ilmhús. Súkkulaði er alltaf góð hugmynd. Þessi fallegu lúxuspáskaegg fást í Snúrunni og eru frá Lentz. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Tveir nýjir varalitir frá Kendall Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour
Konudagurinn er á morgun, og er það dagur sem enginn karlmaður vill gleyma. En það getur verið erfitt að finna gjafir, og þá sérstaklega ef maður vill vera frumlegur. Blóm eru alltaf klassísk og flestar konur mjög ánægðar með þá gjöf, en ef þú vilt gefa eitthvað lítið annað með eða eitthvað allt annað, þá skemmtilegur listi hér.Ilmkerti er alltaf góð hugmynd og lyktin af þessu er æðislegt. Það fæst í Maí Verslun og er frá Urð, lyktin heitir Stormur. Kristals-martíní glös frá Frederick Bagger. Með fallegustu glösum sem til eru, verðum við að segja. Fást í Norr11. Skemmtilegir sokkar er sæt og skemmtileg hugmynd. Þessir eru frá Stine Goya og fást í Geysi. Hálsmenið er frá íslenska merkinu Kríu Jewelry og fæst í Aftur. Lyktirnar frá Byredo eru að slá í gegn, enda glasið líka fallegt og stílhreint. Þetta er lyktin Bal D'Afrique frá Byredo, fæst í Madison Ilmhús. Súkkulaði er alltaf góð hugmynd. Þessi fallegu lúxuspáskaegg fást í Snúrunni og eru frá Lentz.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Tveir nýjir varalitir frá Kendall Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour