Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Stal töskuhönnun Stellu McCartney Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour