Matthías tefldi við heimsmeistarann Magnus Carlsen og stóð sig vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2018 22:45 Matthías Vilhjálmsson. visir/getty Íslenski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson er líka öflugur skákmaður en það sýndi hann í fjöldatefli í dag á móti besta skákmanni heims. Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur haldið heimsmeistaratitlinum frá árinu 2013 en þetta undrabarn í skákíþróttinni var aðeins 22 ára þegar hann vann hann fyrst eftir sigur á Indverjanum Viswanathan Anand. Matthías var einn af tíu sem tók þátt í fjöltefli á móti Magnúsi Carlsen í Þrándheimi í dag og Ísfirðingurinn sagði frá því á Twitter og Instagram. Matthías var annar af tveimur síðustu skákmönnunum sem héldu velli á móti Carlsen.When you are one of two players left out of 10 vs @MagnusCarlsen you do everything to waste time pic.twitter.com/Mm9BfgdVL1 — MatthíasVilhjálmsson (@MattiVilla) February 15, 2018 Matthías Vilhjálmsson er þessi misserin að vinna sig til baka eftir hnémeiðsli en hann vonast til þess að geta farið að spila aftur með Rosenborg um mitt sumar. Matthías var markahæsti leikmaður liðsins samanlagt í deild og bikar þegar hann meiddist síðasta haust en danski landsliðsframherjinn Nicklas Bendtner raðaði inn mörkum eftir að Rosenborg missti Matthías í meiðsli. Matthías sagði líka frá skákinni við Magnus Carlsen inn á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Playing vs Magnus Carlsen Nice memory A post shared by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Feb 15, 2018 at 3:29am PST Fótbolti á Norðurlöndum Skák Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Íslenski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson er líka öflugur skákmaður en það sýndi hann í fjöldatefli í dag á móti besta skákmanni heims. Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen hefur haldið heimsmeistaratitlinum frá árinu 2013 en þetta undrabarn í skákíþróttinni var aðeins 22 ára þegar hann vann hann fyrst eftir sigur á Indverjanum Viswanathan Anand. Matthías var einn af tíu sem tók þátt í fjöltefli á móti Magnúsi Carlsen í Þrándheimi í dag og Ísfirðingurinn sagði frá því á Twitter og Instagram. Matthías var annar af tveimur síðustu skákmönnunum sem héldu velli á móti Carlsen.When you are one of two players left out of 10 vs @MagnusCarlsen you do everything to waste time pic.twitter.com/Mm9BfgdVL1 — MatthíasVilhjálmsson (@MattiVilla) February 15, 2018 Matthías Vilhjálmsson er þessi misserin að vinna sig til baka eftir hnémeiðsli en hann vonast til þess að geta farið að spila aftur með Rosenborg um mitt sumar. Matthías var markahæsti leikmaður liðsins samanlagt í deild og bikar þegar hann meiddist síðasta haust en danski landsliðsframherjinn Nicklas Bendtner raðaði inn mörkum eftir að Rosenborg missti Matthías í meiðsli. Matthías sagði líka frá skákinni við Magnus Carlsen inn á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Playing vs Magnus Carlsen Nice memory A post shared by Matthias Vilhjalmsson (@mattivilla) on Feb 15, 2018 at 3:29am PST
Fótbolti á Norðurlöndum Skák Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira