Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 13:00 Glamour/Getty Leikkonan Laura Dern mætti með son sinn, Ellery Harper, á sýningu Calvin Klein í New York á dögunum þar sem hann sat á fremsta bekk með meðal annars móður sinni, Margot Robbie og Nicole Kidman. Það var góð ástæða fyrir því að Dern tók son sinn með en honum bauðst að vera með sýningunni af sjálfum yfirhönnuðinum Raf Simons. Þar sem hann er einungis 16 ára gamall þurfti samþykki beggja foreldra en á meðan Dern gaf samþykki fannst föður hans, Ben Harper, þetta ekki tímabært skref fyrir Ellery. Hann mætti því og fylgdist með sýningunni og fær vonandi að taka þátt síðar. Sjálf segir Dern að sonur sinn og Raf Simon eiga fallegt vinasamband en Ellery hefur meiri áhuga á hönnun en að vera fyrirsæta. Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour
Leikkonan Laura Dern mætti með son sinn, Ellery Harper, á sýningu Calvin Klein í New York á dögunum þar sem hann sat á fremsta bekk með meðal annars móður sinni, Margot Robbie og Nicole Kidman. Það var góð ástæða fyrir því að Dern tók son sinn með en honum bauðst að vera með sýningunni af sjálfum yfirhönnuðinum Raf Simons. Þar sem hann er einungis 16 ára gamall þurfti samþykki beggja foreldra en á meðan Dern gaf samþykki fannst föður hans, Ben Harper, þetta ekki tímabært skref fyrir Ellery. Hann mætti því og fylgdist með sýningunni og fær vonandi að taka þátt síðar. Sjálf segir Dern að sonur sinn og Raf Simon eiga fallegt vinasamband en Ellery hefur meiri áhuga á hönnun en að vera fyrirsæta.
Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour