Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Raf Simons sýndi sýna þriðju línu fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gær. Sýning fór fram í húsnæði American Stock Exchange þar sem poppkorn þakti gólfið, ljósmyndir eftir Andy Warhol hékk á veggjum og listaverk eftir Sterling Ruby í loftinu. Það var því óneitanlega áhugaverður bragur á sjálfri sviðsmyndinni og línan sjálf sveik engan. Prjónaðar lambhúshettur, dragsíðir kjólar parað saman við þykkar ullarpeysur, víðir frakkar og svo einhverskonar útgáfur af jökkum sem maður sér slökkviliðsmenn ganga í, í þykku slitsterku efni með endurskini á ermum. Við erum hrifnar af þessari línu - sérstaklega af þessum flottu yfirhöfnum. Hvað segið þið? Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Raf Simons sýndi sýna þriðju línu fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gær. Sýning fór fram í húsnæði American Stock Exchange þar sem poppkorn þakti gólfið, ljósmyndir eftir Andy Warhol hékk á veggjum og listaverk eftir Sterling Ruby í loftinu. Það var því óneitanlega áhugaverður bragur á sjálfri sviðsmyndinni og línan sjálf sveik engan. Prjónaðar lambhúshettur, dragsíðir kjólar parað saman við þykkar ullarpeysur, víðir frakkar og svo einhverskonar útgáfur af jökkum sem maður sér slökkviliðsmenn ganga í, í þykku slitsterku efni með endurskini á ermum. Við erum hrifnar af þessari línu - sérstaklega af þessum flottu yfirhöfnum. Hvað segið þið?
Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour