Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour