Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið ERDEM X H&M Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Bannaðar í Kína Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið ERDEM X H&M Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Bannaðar í Kína Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour