Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 49 ára gamla Gillian Anderson situr fyrir nakin í auglýsingu fyrir dýraverndunarsamtökin PETA. PETA hefur lengi barist fyrir því að fólk hætti að klæðast alvöru loðfeldum, og hafa fengið ansi marga fræga í sitt lið. Auglýsingin hefur yfirskriftina ,,Ég myndi frekar vera nakin en að klæðast alvöru loði," eða "I'd Rather Go Naked Than Wear Fur." Myndin verður á risastóru auglýsingaskilti sem prýðir New York borg yfir tískuvikuna. Auglýsingin er hér fyrir neðan. Mest lesið Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour
Hin 49 ára gamla Gillian Anderson situr fyrir nakin í auglýsingu fyrir dýraverndunarsamtökin PETA. PETA hefur lengi barist fyrir því að fólk hætti að klæðast alvöru loðfeldum, og hafa fengið ansi marga fræga í sitt lið. Auglýsingin hefur yfirskriftina ,,Ég myndi frekar vera nakin en að klæðast alvöru loði," eða "I'd Rather Go Naked Than Wear Fur." Myndin verður á risastóru auglýsingaskilti sem prýðir New York borg yfir tískuvikuna. Auglýsingin er hér fyrir neðan.
Mest lesið Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour