Lífið

Ósköp venjulegur fasteignasali hleypur í skarðið fyrir Gísla Örn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það er hægara sagt en gert að koma inn fyrir  Gísla sjálfan.
Það er hægara sagt en gert að koma inn fyrir Gísla sjálfan.
Þriðji þátturinn af Steypustöðinni var á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldið. Þar vakti atriði með fasteignasalanum Ragnari Mássyni sérstaka athygli en hann varð fyrir því óláni að keyra á leikarann Gísla Örn Garðarsson með þeim afleiðingum að hann lést.

Hans hinsta ósk var að Ragnar myndi klára þau fjölmörgu verkefni sem Gísli var í er hann lést.

Hér að neðan má sjá hvernig til tókst hjá ósköp venjulegum fasteignasala að stíga inn í hlutverk Gísla á stóra sviðinu og í lífinu sjálfu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.