LeBron James sá um Celtics Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. febrúar 2018 07:30 LeBron James vísir/getty Cleveland Cavaliers saknaði ekki Isaiah Thomas þegar liðið ferðaðist til Boston og mætti heimamönnum í Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James fór fyrir Cavaliers með 24 stig, 10 stoðsendingar og átta fráköst. Gestirnir komust í 27 stiga forystu um miðjan fjórða leikhluta og sigldu heim 121-99 sigri. Boston hefur nú tapað síðustu þremur af fjórum leikjum sínum og misst toppsæti Austurdeildarinnar til Toronto Raptors. Raptors með DeMar DeRozan fremstan í flokki sóttu Charlotte Hornets heim og unnu öruggan 20 stiga sigur, 123-103. Liðið hefur nú unnið síðustu fimm leiki sína. Sex leikmenn Raptors náðu tveggja stafa tölu í stigaskori og þrír voru með yfir 20 stig í sannkölluðum liðssigri en liðið náði ótrúlegri 48,6 prósenta skotnýtingu úr þriggja stiga skotum í leiknum. 18-2 áhlaup Raptors í byrjun seinni hálfleiks kláraði leikinn fyrir gestina eftir að staðan hafði verið 62-55 í hálfleik. Minnesota Timberwolves vann sinn þrettánda heimasigur í nótt þegar liðið tók á móti Sacramento Kings þrátt fyrir 17 tapaða bolta. Kings var með forystuna mestan part leiksins en tveir þristar í röð frá Karl-Anthony Towns og Jeff Teague þegar rúmar fimm mínútur voru eftir af leiknum komu Minnesota í forystu, 93-92. Sacramento svaraði fyrir sig hinu meginn en þá setti Jamal Crawford niður annan þrist og kom Timberwolves aftur í forystu sem liðið missti ekki niður aftur heldur tók 111-106 sigur.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Toronto Raptors 103-123 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 118-115 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 99-121 Indiana Pacers - New York Knicks 121-113 Houston Rockets - Dallas Mavericks 104-97 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 111-106 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 110-92 Portland Trail Blazers - Utah Jazz 96-115 NBA Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Cleveland Cavaliers saknaði ekki Isaiah Thomas þegar liðið ferðaðist til Boston og mætti heimamönnum í Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James fór fyrir Cavaliers með 24 stig, 10 stoðsendingar og átta fráköst. Gestirnir komust í 27 stiga forystu um miðjan fjórða leikhluta og sigldu heim 121-99 sigri. Boston hefur nú tapað síðustu þremur af fjórum leikjum sínum og misst toppsæti Austurdeildarinnar til Toronto Raptors. Raptors með DeMar DeRozan fremstan í flokki sóttu Charlotte Hornets heim og unnu öruggan 20 stiga sigur, 123-103. Liðið hefur nú unnið síðustu fimm leiki sína. Sex leikmenn Raptors náðu tveggja stafa tölu í stigaskori og þrír voru með yfir 20 stig í sannkölluðum liðssigri en liðið náði ótrúlegri 48,6 prósenta skotnýtingu úr þriggja stiga skotum í leiknum. 18-2 áhlaup Raptors í byrjun seinni hálfleiks kláraði leikinn fyrir gestina eftir að staðan hafði verið 62-55 í hálfleik. Minnesota Timberwolves vann sinn þrettánda heimasigur í nótt þegar liðið tók á móti Sacramento Kings þrátt fyrir 17 tapaða bolta. Kings var með forystuna mestan part leiksins en tveir þristar í röð frá Karl-Anthony Towns og Jeff Teague þegar rúmar fimm mínútur voru eftir af leiknum komu Minnesota í forystu, 93-92. Sacramento svaraði fyrir sig hinu meginn en þá setti Jamal Crawford niður annan þrist og kom Timberwolves aftur í forystu sem liðið missti ekki niður aftur heldur tók 111-106 sigur.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Toronto Raptors 103-123 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 118-115 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 99-121 Indiana Pacers - New York Knicks 121-113 Houston Rockets - Dallas Mavericks 104-97 Minnesota Timberwolves - Sacramento Kings 111-106 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 110-92 Portland Trail Blazers - Utah Jazz 96-115
NBA Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira