Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið ERDEM X H&M Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið ERDEM X H&M Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour