Samskiptastjóri Trump segir af sér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. febrúar 2018 21:54 Hope Hicks sést hér við ræðupúltið ásamt Donald Trump. Hope Hicks, samskiptastjóri Donald Trump forseti Bandaríkjanna og einn nánasti ráðgjafi Trump mun segja af sér embætti innan tíðar.New York Times greinir frá en í frétt bandaríska blaðsins segir að Hicks hafi verið sá ráðgjafi sem starfað hafði hvað lengst með Trump. Hicks, sem starfaði áður sem fyrirsæta, hafði takmarkaða reynslu af stjórnmálum áður en hún gekk til liðs við framboð Trump árið 2016. Þar segir einnig að Hicks hafi verið einn fáum ráðgjöfum Trump sem átti sig á persónuleika hans og geti haft áhrif á skoðanir hans. Samskiptastjórar forseta Bandaríkjanna eru gjarnan taldir mjög valdamiklir enda þeirra hlutverk að móta kynningu og framsetningu á störfum og stefnu forsetans. Í frétt New York Times segir að að Hicks hafi íhugað síðustu mánuði að láta af embætti. Hicks gaf ekki til kynna hvenær hún myndi láta embætti en reiknað er með að það verði á næstu vikum. Í gær sat hún fyrir svörum á maraþonfundi njósnamálanefndar Bandaríkjanna. Þar sagðist hún hafa í starfi sínu sem samskiptastjóri þurft að segja nokkar „hvítar lygar“ fyrir hönd forsetans en að hún hafi aldrei logið til um neitt í tengslum við rannsókn af meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016. Í yfirlýsingu frá forsetanum er Hicks þakkað fyrir störf hennar auk þess sem að Trump greinir frá því að hún muni sakna hennar. Hicks bætist á langan lista starfsmanna Hvíta hússins í forsetatíð Trump sem látið hafa af störfum. Má þar nefna Sean Spicer fyrrverandi blaðafulltrúa Trump, Reince Priebus fyrrverandi starfsmannastjóra Hvíta hússins, Anthony Scaramucci sem endist aðeins 11 daga í starfi sem samskiptafulltrúi Trump og Stephen K. Bannon, sem starfaði sem einn helsti ráðgjafi Trump. Donald Trump Tengdar fréttir Hicks ráðin nýr samskiptastjóri Trump Hope Hicks tók við stöðunni til bráðabirgða af Anthony Scaramucci sem var rekinn eftir einungis tíu daga í starfi í júlí. 12. september 2017 14:18 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Hope Hicks, samskiptastjóri Donald Trump forseti Bandaríkjanna og einn nánasti ráðgjafi Trump mun segja af sér embætti innan tíðar.New York Times greinir frá en í frétt bandaríska blaðsins segir að Hicks hafi verið sá ráðgjafi sem starfað hafði hvað lengst með Trump. Hicks, sem starfaði áður sem fyrirsæta, hafði takmarkaða reynslu af stjórnmálum áður en hún gekk til liðs við framboð Trump árið 2016. Þar segir einnig að Hicks hafi verið einn fáum ráðgjöfum Trump sem átti sig á persónuleika hans og geti haft áhrif á skoðanir hans. Samskiptastjórar forseta Bandaríkjanna eru gjarnan taldir mjög valdamiklir enda þeirra hlutverk að móta kynningu og framsetningu á störfum og stefnu forsetans. Í frétt New York Times segir að að Hicks hafi íhugað síðustu mánuði að láta af embætti. Hicks gaf ekki til kynna hvenær hún myndi láta embætti en reiknað er með að það verði á næstu vikum. Í gær sat hún fyrir svörum á maraþonfundi njósnamálanefndar Bandaríkjanna. Þar sagðist hún hafa í starfi sínu sem samskiptastjóri þurft að segja nokkar „hvítar lygar“ fyrir hönd forsetans en að hún hafi aldrei logið til um neitt í tengslum við rannsókn af meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016. Í yfirlýsingu frá forsetanum er Hicks þakkað fyrir störf hennar auk þess sem að Trump greinir frá því að hún muni sakna hennar. Hicks bætist á langan lista starfsmanna Hvíta hússins í forsetatíð Trump sem látið hafa af störfum. Má þar nefna Sean Spicer fyrrverandi blaðafulltrúa Trump, Reince Priebus fyrrverandi starfsmannastjóra Hvíta hússins, Anthony Scaramucci sem endist aðeins 11 daga í starfi sem samskiptafulltrúi Trump og Stephen K. Bannon, sem starfaði sem einn helsti ráðgjafi Trump.
Donald Trump Tengdar fréttir Hicks ráðin nýr samskiptastjóri Trump Hope Hicks tók við stöðunni til bráðabirgða af Anthony Scaramucci sem var rekinn eftir einungis tíu daga í starfi í júlí. 12. september 2017 14:18 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Hicks ráðin nýr samskiptastjóri Trump Hope Hicks tók við stöðunni til bráðabirgða af Anthony Scaramucci sem var rekinn eftir einungis tíu daga í starfi í júlí. 12. september 2017 14:18