Götutískan í köldu París Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 17:00 Glamour/Getty Tískuvikan í París stendur yfir þessa stundina, og er ansi kalt þar í borg. Gestirnir þurftu heldur betur að nota ímyndunaraflið þegar kom að því að klæða sig, og tókst nú heldur betur vel til hjá mörgum. París er talin vera ein helsta tískuborg heims og að franskar konur séu þær best klæddu í heimi. Skoðum hér nokkrar myndir og ákveðum síðan hvort við séum sammála því eða ekki. Fyrir utan Christian Dior sýninguna.Jeanne DamasFyrir utan Christian Dior sýninguna, í Dior frá toppi til táar.Rauð dragt og grænn jakki, mjög flott litasamsetning hjá þessari.Olivia Palermo.Hvítt er alltaf flott.Camille Charriere.Þessum tveim hefur án efa orðið mjög kalt. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour
Tískuvikan í París stendur yfir þessa stundina, og er ansi kalt þar í borg. Gestirnir þurftu heldur betur að nota ímyndunaraflið þegar kom að því að klæða sig, og tókst nú heldur betur vel til hjá mörgum. París er talin vera ein helsta tískuborg heims og að franskar konur séu þær best klæddu í heimi. Skoðum hér nokkrar myndir og ákveðum síðan hvort við séum sammála því eða ekki. Fyrir utan Christian Dior sýninguna.Jeanne DamasFyrir utan Christian Dior sýninguna, í Dior frá toppi til táar.Rauð dragt og grænn jakki, mjög flott litasamsetning hjá þessari.Olivia Palermo.Hvítt er alltaf flott.Camille Charriere.Þessum tveim hefur án efa orðið mjög kalt.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour