Stuttir kjólar og himinháir skór Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 10:30 Glamour/Getty Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan. Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Leitinni að jólakjólnum lýkur hér Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour
Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan.
Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Leitinni að jólakjólnum lýkur hér Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour